Holtsgata 1

Verknúmer : BN032902

384. fundur 2006
Holtsgata 1, mhl 03, tvær íb, svalir ofl.
Sótt er um leyfi til þess að skipta íbúð 2. og 3. hæðar í tvær íbúðir, eina á hvorri hæð, setja svalir á suðurhlið 3. hæðar svaladyr að nýjum þaksvölum frá 2. hæð og innrétta geymslur og þvottaherbergi í kjallara gamla hússins (nú matshluti 03) á lóð nr. 1 við Holtsgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. nóvember 2005 og íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 29. desember 2005 fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.700 + 6.100
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


381. fundur 2006
Holtsgata 1, mhl 03, tvær íb, svalir ofl.
Sótt er um leyfi til þess að skipta íbúð 2. og 3. hæðar í tvær íbúðir, eina á hvorri hæð, setja svalir á suðurhlið 3. hæðar svaladyr að nýjum þaksvölum frá 2. hæð og innrétta geymslur og þvottaherbergi í kjallara gamla hússins (nú matshluti 03) á lóð nr. 1 við Holtsgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. nóvember 2005 og íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 29. desember 2005 fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.700 + 6.100
Frestað.
Lagfæra skráningu.


376. fundur 2005
Holtsgata 1, mhl 03, tvær íb, svalir ofl.
Sótt er um leyfi til þess að skipta íbúð 2. og 3. hæðar í tvær íbúðir, eina á hvorri hæð, setja svalir á suðurhlið 3. hæðar svaladyr að nýjum þaksvölum frá 2. hæð og innrétta geymslur og þvottaherbergi í kjallara gamla hússins (nú matshluti 03) á lóð nr. 1 við Holtsgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. nóvember 2005 og íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 29. desember 2005 fylgja erindinu.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


374. fundur 2005
Holtsgata 1, mhl 03, tvær íb, svalir ofl.
Sótt er um leyfi til þess að skipta íbúð 2. og 3. hæðar í tvær íbúðir, eina á hvorri hæð, setja svalir á suðurhlið 3. hæðar svaladyr að nýjum þaksvölum frá 2. hæð og innrétta geymslur og þvottaherbergi í kjallara gamla hússins (nú matshluti 03) á lóð nr. 1 við Holtsgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 25. nóvember 2005 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til fyrri athugasemda á umsóknarblaði.


95. fundur 2005
Holtsgata 1, mhl 03, tvær íb, svalir ofl.
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 22.11.05. Sótt er um leyfi til þess að skipta íbúð 2. og 3. hæðar í tvær íbúðir, eina á hvorri hæð, setja svalir á suðurhlið 3. hæðar svaladyr að nýjum þaksvölum frá 2. hæð og innrétta geymslur og þvottaherbergi í kjallara gamla hússins (nú matshluti 03) á lóð nr. 1 við Holtsgötu, skv. uppdr. KRark, dags 08.11.05.
Gjald kr. 5.700
Ekki er gerð athugasemd við erindið. Samræmist deiliskipulagi.

373. fundur 2005
Holtsgata 1, mhl 03, tvær íb, svalir ofl.
Sótt er um leyfi til þess að skipta íbúð 2. og 3. hæðar í tvær íbúðir, eina á hvorri hæð, setja svalir á suðurhlið 3. hæðar svaladyr að nýjum þaksvölum frá 2. hæð og innrétta geymslur og þvottaherbergi í kjallara gamla hússins (nú matshluti 03) á lóð nr. 1 við Holtsgötu.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.