Sandavað 7
Verknúmer : BN032898
375. fundur 2005
Sandavað 7, 4.deilda leikskóli
Sótt er um leyfi til þess að byggja fjögurra deilda leikskóla að mestu úr steinsteypu einangraðan að utan og klæddan með málmklæðningu ásamt léttbyggðan geymsluskúr á lóð nr. 7 við Sandavað.
Stærð: Leikskóli (matshluti 01) samtals 639,4 ferm., 2245,4 rúmm. Geymsluskúr (matshluti 02) 16 ferm., 50,8 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 130.883
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
374. fundur 2005
Sandavað 7, 4.deilda leikskóli
Sótt er um leyfi til þess að byggja fjögurra deilda leikskóla að mestu úr steinsteypu einangraðan að utan og klæddan með málmklæðningu ásamt léttbyggðan geymsluskúr á lóð nr. 7 við Sandavað.
Stærð: Leikskóli (matshluti 01) samtals 639,4 ferm., 2245,4 rúmm. Geymsluskúr (matshluti 02) 16 ferm., 50,8 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 130.883
Frestað.
Gera grein fyrir hljóðvist og klemmuvörnum á hurðum.
Samþykkt takmarkað byggingarleyfi fyrir greftri, fyllingu og uppsetningu aðstöðu.
36. fundur 2005
Sandavað 7, 4.deilda leikskóli
Sótt er um leyfi til þess að byggja fjögurra deilda leikskóla að mestu úr steinsteypu einangraðan að utan og klæddan með málmklæðningu ásamt léttbyggðan geymsluskúr á lóð nr. 7 við Sandavað.
Stærð: Leikskóli (matshluti 01) samtals 629,5 ferm., 2088,5 rúmm. Geymsluskúr (matshluti 02) 16 ferm., 51,2 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 121.963
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.