Skipasund 52
Verknúmer : BN032863
383. fundur 2006
Skipasund 52, bílskúr ofl.
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri bárujárnsklæðningu íbúðarhúss í stað forskalningar og áður gerðum breytingum á 1. hæð þ.m.t. tilfærslu inntaka í kassa utan við norðurútvegg ásamt leyfi til þess að byggja sólstofu við vesturhlið 1. hæðar með svölum fyrir 2. hæð á þaki, breyta innra skipulagi 2. hæðar og byggja bílskúr og geymsluskúr við norðurlóðamörk tvíbýlishússins á lóð nr. 52 við Skipasund.
Jafnframt er erindi 30939 dregið til baka.
Samþykki meðeigenda dags. 6. nóvember 2005, bréf hönnuðar dags. 7. nóvember 2005 og samþykki nágranna dags. 17. nóvember 2005 fylgja erindinu. Janframt lögð fram útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. febrúar 2006 fylgir erindinu.
Stærð: Sólstofa 11,1 ferm., 29,7 rúmm. Bílskúr og geymsluskúr 43,2 ferm., 164 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 11.816
Synjað.
Með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 10. febrúar 2006.
104. fundur 2006
Skipasund 52, bílskúr ofl.
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 07.02.06. Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri bárujárnsklæðningu íbúðarhúss í stað forskalningar og áður gerðum breytingum á 1. hæð þ.m.t. tilfærslu inntaka í kassa utan við norðurútvegg ásamt leyfi til þess að byggja sólstofu við vesturhlið 1. hæðar með svölum fyrir 2. hæð á þaki, breyta innra skipulagi 2. hæðar og byggja bílskúr og geymsluskúr við norðurlóðamörk tvíbýlishússins á lóð nr. 52 við Skipasund, skv. uppdr. Verkfræðistofunar Hamraborg, dags. 15.01.06.
Jafnframt er erindi 30939 dregið til baka.
Samþykki meðeigenda dags. 6. nóvember 2005, bréf hönnuðar dags. 7. nóvember 2005 og samþykki nágranna dags. 17. nóvember 2005 fylgja erindinu.
Stærð: Sólstofa 11,1 ferm., 29,7 rúmm. Bílskúr og geymsluskúr 43,2 ferm., 164 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 11.816
Neikvætt. Stærð bílskúrs samræmist ekki deiliskipulagi. Aðlaga skal hæð og grunnflöt bílskúrs að ákvæðum deiliskipulags Sundahverfis.
382. fundur 2006
Skipasund 52, bílskúr ofl.
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri bárujárnsklæðningu íbúðarhúss í stað forskalningar og áður gerðum breytingum á 1. hæð þ.m.t. tilfærslu inntaka í kassa utan við norðurútvegg ásamt leyfi til þess að byggja sólstofu við vesturhlið 1. hæðar með svölum fyrir 2. hæð á þaki, breyta innra skipulagi 2. hæðar og byggja bílskúr og geymsluskúr við norðurlóðamörk tvíbýlishússins á lóð nr. 52 við Skipasund.
Jafnframt er erindi 30939 dregið til baka.
Samþykki meðeigenda dags. 6. nóvember 2005, bréf hönnuðar dags. 7. nóvember 2005 og samþykki nágranna dags. 17. nóvember 2005 fylgja erindinu.
Stærð: Sólstofa 11,1 ferm., 29,7 rúmm. Bílskúr og geymsluskúr 43,2 ferm., 164 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 11.816
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta nr. 1-3 dags. 15. janúar 2006.
95. fundur 2005
Skipasund 52, bílskúr ofl.
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 15.11.05. Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri bárujárnsklæðningu íbúðarhúss í stað forskalningar og áður gerðum breytingum á 1. hæð þ.m.t. tilfærslu inntaka í kassa utan við norðurútvegg ásamt leyfi til þess að byggja sólstofu við vesturhlið 1. hæðar með svölum fyrir 2. hæð á þaki, breyta innra skipulagi 2. hæðar og byggja bílskúr og geymsluskúr við norðurlóðamörk tvíbýlishússins á lóð nr. 52 við Skipasund, skv. uppdr. Verkfræðistofunnar Hamraborg, dags. 19.01.05.
Jafnframt er erindi 30939 dregið til baka.
Samþykki meðeigenda dags. 6. nóvember 2005 og bréf hönnuðar dags. 7. nóvember 2005 fylgja erindinu.
Stærð: Sólstofa 11,1 ferm., xxx rúmm. Bískúr og geymsluskúr 52,8 ferm., 198,7 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + xxx
Frestað. Hönnuður hafi samband við embættið.
372. fundur 2005
Skipasund 52, bílskúr ofl.
Sótt er um samþykki fyrir áður gerðri bárujárnsklæðningu íbúðarhúss í stað forskalningar og áður gerðum breytingum á 1. hæð þ.m.t. tilfærslu inntaka í kassa utan við norðurútvegg ásamt leyfi til þess að byggja sólstofu við vesturhlið 1. hæðar með svölum fyrir 2. hæð á þaki, breyta innra skipulagi 2. hæðar og byggja bílskúr og geymsluskúr við norðurlóðamörk tvíbýlishússins á lóð nr. 52 við Skipasund.
Jafnframt er erindi 30939 dregið til baka.
Samþykki meðeigenda dags. 6. nóvember 2005 og bréf hönnuðar dags. 7. nóvember 2005 fylgja erindinu.
Stærð: Sólstofa 11,1 ferm., xxx rúmm. Bískúr og geymsluskúr 52,8 ferm., 198,7 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + xxx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.