Freyjugata 24
Verknúmer : BN032834
373. fundur 2005
Freyjugata 24, breyting úti og inni
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttum hæðarkótum í kjallara og leyfi til þess að breyta eldvörnum og svölum á annarri hæð gistiheimilis á lóðinni nr. 24 við Freyjugötu.
Brunahönnunarskýrsla dags. 29. mars 2005,
endurskoðuð 24. október 2005 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
371. fundur 2005
Freyjugata 24, breyting úti og inni
Sótt er um samþykki fyrir leiðréttum hæðarkótum í kjallara og leyfi til þess að breyta eldvörnum og svölum á annarri hæð gistiheimilis á lóðinni nr. 24 við Freyjugötu.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Forsendur fyrri samþykktar byggja á því að gólf hafi verið lækkað í kjallara sbr. samþykkt 23. apríl 1996. Sé það ekki raunin kemur ekki til greina að nýta umræddan kjallara í samræmi við byggingarleyfisumsókn.