Heiðarbær 13
Verknúmer : BN032817
371. fundur 2005
Heiðarbær 13, (fsp)hækka lofthæð
Spurt er hvort leyft yrði að breyta hluta lofts þannig að lofthæð yrði hækkuð innanfrá með því að fjarlægja eldra flatt þak undir núverandi mænisþaki einbýlishússins á lóð nr. 13 við Heiðarbæ.
Bréf fyrirspyrjanda dags. 23. október 2005 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og yfirlýsingu burðarvirkishönnuðar um að burðarþol sé óskert og að sótt verði um byggingarleyfi.