Garðastræti 39
Verknúmer : BN032807
373. fundur 2005
Garðastræti 39, (fsp) breyta gluggum á kvisti
Spurt er hvort leyft yrði að breyta kvistum á vesturhlið hússins nr. 39 við Garðastræti í samræmi við meðfylgjandi teikningar.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. nóvember 2005 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. nóvember 2005 fylgja erindinu.
Jákvætt.
Með vísan til útskriftar skipulagsfulltrúa, enda láti fyrirspyrjandi vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi sem grenndarkynnt verður berist hún.
94. fundur 2005
Garðastræti 39, (fsp) breyta gluggum á kvisti
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 8. nóvember 2005. Spurt er hvort leyft yrði að breyta kvistum á vesturhlið hússins nr. 39 við Garðastræti í samræmi við meðfylgjandi teikningar. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. nóvember 2005.
Ekki er gerð athugasemd við að breyta kvistum á garðhlið hússins með vísan til skilyrða í umsögn skipulagsfulltrúa. Fyrirspyrjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi, á eigin kostnað, sem síðar verður grenndarkynnt
93. fundur 2005
Garðastræti 39, (fsp) breyta gluggum á kvisti
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 8. nóvember 2005. Spurt er hvort leyft yrði að breyta kvistum á vesturhlið hússins nr. 39 við Garðastræti í samræmi við meðfylgjandi teikningar.
Vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
371. fundur 2005
Garðastræti 39, (fsp) breyta gluggum á kvisti
Spurt er hvort leyft yrði að breyta kvistum á vesturhlið hússins nr. 39 við Garðastræti í samræmi við meðfylgjandi teikningar.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.