Hátún 6

Verknúmer : BN032805

373. fundur 2005
Hátún 6, br. í kj., á 1. og 9. h
Sótt er um leyfi til þess að breyta notkun hluta kjallara í séreignageymslur, breyta hjól- og vagnageymslu á 1. hæð í eins herbergja íbúð með svölum á austurhlið og fleiri gluggum á norðurhlið ásamt samþykki fyrir skiptingu svala á suðurhlið 9. hæðar fjölbýlishússins á lóð nr. 6 við Hátún.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


371. fundur 2005
Hátún 6, br. í kj., á 1. og 9. h
Sótt er um leyfi til þess að breyta notkun hluta kjallara í séreignageymslur, breyta hjól- og vagnageymslu á 1. hæð í húsvarðaríbúð með svölum á austurhlið og fleiri gluggum á norðurhlið ásamt samþykki fyrir skiptingu svala á suðurhlið 9. hæðar fjölbýlishússins á lóð nr. 6 við Hátún.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.