Meðalholt 2
Verknúmer : BN032802
373. fundur 2005
Meðalholt 2, (fsp) beyting innanhúss, gluggi á vesturhlið, tröppur
Spurt er hvort leyft yrði að stækka baðherbergi á fyrstu hæð, gera svaladyr og tröppur að garði á suðurhlið fyrstu hæðar og setja glugga á kjallarageymslu í húsinu nr. 2 við Meðalholt.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 18. nóvember 2005 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa.
94. fundur 2005
Meðalholt 2, (fsp) beyting innanhúss, gluggi á vesturhlið, tröppur
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 8. nóvember 2005. Spurt er hvort leyft yrði að stækka baðherbergi á fyrstu hæð, gera svaladyr og tröppur að garði á suðurhlið fyrstu hæðar og setja glugga á kjallarageymslu í húsinu nr. 2 við Meðalholt.
Ekki er gerð athugasemd við erindið með með þeim fyrirvara að samþykki allra meðlóðarhafa liggi fyrir. Byggingarleyfisumsókn verður grenndarkynnt þegar hún berst. Því er beint til fyrirspyrjanda að sérstaklega verði hugað að hönnun og útliti utanhússbreytinga og gætt verði samræmis.
371. fundur 2005
Meðalholt 2, (fsp) beyting innanhúss, gluggi á vesturhlið, tröppur
Spurt er hvort leyft yrði að stækka baðherbergi á fyrstu hæð, gera svaladyr og tröppur að garði á suðurhlið fyrstu hæðar og setja glugga á kjallarageymslu í húsinu nr. 2 við Meðalholt.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.