Urðarstígur 8A
Verknúmer : BN032780
390. fundur 2006
Urðarstígur 8A, (fsp)byggja við og hækka hús
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við til austurs og hækka um tvær hæðir húsið á lóðinni nr 8A við Urðarstíg.
Í húsinu yrði ein íbúð skv. meðfylgjandi uppdráttum.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 31. mars 2006 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 31. mars 2006 fylgja erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa enda verði sótt um byggingarleyfi.
111. fundur 2006
Urðarstígur 8A, (fsp)byggja við og hækka hús
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 25.10.05. Spurt er hvort leyft yrði að byggja við til austurs og hækka um tvær hæðir húsið á lóðinni nr 8A við Urðarstíg, skv. uppdr. +Arkitekta, dags. 23.03.06. Í húsinu yrði ein íbúð skv. meðfylgjandi uppdráttum. Lögð fram umsögn hverfisarkitekts dags. 31.03.2006.
Ekki gerð athugasemd við erindið í samræmi við umsögn hverfisarkitekts.
110. fundur 2006
Urðarstígur 8A, (fsp)byggja við og hækka hús
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 25.10.05. Spurt er hvort leyft yrði að byggja við til austurs og hækka um tvær hæðir húsið á lóðinni nr 8A við Urðarstíg, skv. uppdr. +Arkitekta, dags. 23.03.06. Í húsinu yrði ein íbúð skv. meðfylgjandi uppdráttum.
Vísað til umsagnar hverfisarkitekts.
91. fundur 2005
Urðarstígur 8A, (fsp)byggja við og hækka hús
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 25.10.05. Spurt er hvort leyft yrði að byggja við til austurs og hækka um tvær hæðir húsið á lóðinni nr 8A við Urðarstíg, skv. uppdr. +Arkitekta, dags. 20.10.05. Í húsinu yrði ein íbúð skv. meðfylgjandi uppdráttum.
Frestað. Umsækjandi hafi samband við embætti skipulagsfulltrúa.
369. fundur 2005
Urðarstígur 8A, (fsp)byggja við og hækka hús
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við til austurs og hækka um tvær hæðir húsið á lóðinni nr 8A við Urðarstíg.
Í húsinu yrði ein íbúð skv. meðfylgjandi uppdráttum.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.