Boðagrandi 7

Verknúmer : BN031905

419. fundur 2006
Boðagrandi 7, gervihn.diskur
Sótt er um samþykki fyrir gerfihnattadiski sem settur hefur verið upp við suðausturhorn hússins nr. 7 á lóð nr. 1-7 við Boðagranda.
Fundargerð aðalfundar húsfélags dags. 23. maí 2005 fylgir erindinu. Jafnframt lagt fram bréf Húseigendafélagsins dags. 15. júní 2005, tvö bréf formanns húsfélagsins Boðagranda 7 dags. 16. júní 2005 og dags. 20. júní 2005 og tölvubréf Hrundar Kristinsdóttur, hdl. dags. 27. júní 2005.
Málinu fylgir bréf byggingarfulltrúa dags. 26. september 2006, bréf Sokol Hoda dags. 4. október 2006, bréf byggingarfulltrúa til borgarráðs dags. 20. október 2006 og bréf borgarráðs dags. 27. október 2006.
Með vísan til þess að samþykki meðeigenda var ófullnægjandi er samþykkt byggingarfulltrúa á uppsetningu móttökudisks frá 28. júní 2005 felld úr gildi.
Umsækjanda er gefinn 30 daga frestur frá birtingu tilkynningar þar að lútandi til þess að leggja fram nýja umsókn studda fullnægjandi samþykki sbr. ákvæði fjöleignarhúsalaga eða fjarlægja diskinn af húsinu.


353. fundur 2005
Boðagrandi 7, gervihn.diskur
Sótt er um samþykki fyrir gerfihnattadiski sem settur hefur verið upp við suðausturhorn hússins nr. 7 á lóð nr. 1-7 við Boðagranda.
Fundargerð aðalfundar húsfélags dags. 23. maí 2005 fylgir erindinu. Jafnframt lagt fram bréf Húseigendafélagsins dags. 15. júní 2005, tvö bréf formanns húsfélagsins Boðagranda 7 dags. 16. júní 2005 og dags. 20. júní 2005 og tölvubréf Hrundar Kristinsdóttur, hdl. dags. 27. júní 2005.
Gjald kr. 5.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


352. fundur 2005
Boðagrandi 7, gervihn.diskur
Sótt er um samþykki fyrir gerfihnattadiski sem settur hefur verið upp við suðausturhorn hússins nr. 7 á lóð nr. 1-7 við Boðagranda.
Fundargerð aðalfundar húsfélags dags. 23. maí 2005 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.