Seljavegur 2
Verknúmer : BN031201
341. fundur 2005
Seljavegur 2, (fsp) viðbygging í porti
Spurt er hvort byggja megi óljóst byggingarmagn við matshluta 03 í porti á lóðinni nr. 2 við Seljaveg. Í húsnæðinu yrði starfrækt endurhæfing/sjúkraþjálfun.
Jafnframt lögð fram útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 1. apríl 2005.
Frestað.
Málinu vísað til deiliskipulagsvinnu sem stendur yfir á svæðinu.
61. fundur 2005
Seljavegur 2, (fsp) viðbygging í porti
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 22.03.05. Spurt er hvort byggja megi óljóst byggingarmagn við matshluta 03 í porti á lóðinni nr. 2 við Seljaveg. Í húsnæðinu yrði starfrækt endurhæfing/sjúkraþjálfun.
Erindinu vísað til skoðunar í deiliskipulag Héðinsreits.
340. fundur 2005
Seljavegur 2, (fsp) viðbygging í porti
Spurt er hvort byggja megi óljóst byggingarmagn við matshluta 03 í porti á lóðinni nr. 2 við Seljaveg. Í húsnæðinu yrði starfrækt endurhæfing/sjúkraþjálfun.
Frestað.
Málinu vísað til skipulagsfulltrúa vegna þeirrar vinnu sem nú stendur yfir vegna deiliskipulagsgerðar á reitnum.