Miklabraut 7

Verknúmer : BN031083

339. fundur 2005
Miklabraut 7, (fsp) lyfta þaki, kvistir
Spurt er hvort leyft yrði að lyfta þaki, byggja kvisti og svalir og nýta rishæð sem hluta íbúðar annarrar hæðar hússins á lóðinni nr. 7 við Miklubraut.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 11. mars 2005 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. mars 2005 fylgja erindinu.
Jákvætt.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa og að uppfylltum skilyrðum.
Byggingarfulltrúi vekur athygli á erfiðri hljóðvist í nágrenninu.
Taka verður fullt tillit til reglugerðar um hljóðvist komi til umsóknar.


59. fundur 2005
Miklabraut 7, (fsp) lyfta þaki, kvistir
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 1. mars 2005, þar sem spurt er hvort leyft yrði að lyfta þaki, byggja kvisti og svalir og nýta rishæð sem hluta íbúðar annarrar hæðar hússins á lóðinni nr. 7 við Miklubraut. Einnig lögð fram umsögn hverfisarkitekts, dags. 11. mars 2005.
Ekki gerð athugasemd við erindið með vísan til umsagnar hverfisarkitekts.

337. fundur 2005
Miklabraut 7, (fsp) lyfta þaki, kvistir
Spurt er hvort leyft yrði að lyfta þaki, byggja kvisti og svalir og nýta rishæð sem hluta íbúðar annarrar hæðar hússins á lóðinni nr. 7 við Miklubraut.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.