Krókavað 13-23

Verknúmer : BN030869

3. fundur 2005
Krókavað 13-23, nýbygging 6 tvíbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja sex steinsteypt, tvílyft tvíbýlishús með tólf íbúðum og sex bílgeymslum á lóðinni nr. 13-23 við Krókavað.
Stærðir:
Hús nr. 13; neðri hæð 141,2 ferm., efri hæð 127,5 fer., bílgeymsla 28,7 ferm.. Samtals 297,4 ferm. og 876 rúmm..
Hús nr. 15; neðri hæð 141,2 ferm., efri hæð 127,5 fer., bílgeymsla 28,7 ferm.. Samtals 297,4 ferm. og 876 rúmm..
Hús nr. 17; neðri hæð 141,2 ferm., efri hæð 127,5 fer., bílgeymsla 28,7 ferm.. Samtals 297,4 ferm. og 876 rúmm..
Hús nr. 19; neðri hæð 141,2 ferm., efri hæð 127,5 fer., bílgeymsla 28,7 ferm.. Samtals 297,4 ferm. og 876 rúmm..
Hús nr. 21; neðri hæð 141,2 ferm., efri hæð 127,5 fer., bílgeymsla 28,7 ferm.. Samtals 297,4 ferm. og 876 rúmm..
Hús nr. 23; neðri hæð 141,2 ferm., efri hæð 127,5 fer., bílgeymsla 28,7 ferm.. Samtals 297,4 ferm. og 876 rúmm..
Heild: 1784,4 ferm. og 5256 rúmm., þar af bílskúrar 172,2 ferm. og 490,8 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 299.592
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.