Stjörnugróf 31

Verknúmer : BN030847

343. fundur 2005
Stjörnugróf 31, rífa bílgeymslu og byggja nýja
Sótt er um leyfi til þess að rífa núverandi bílgeymslu og byggja nýja á sama stað ásamt tengingu við húsið á lóðinni nr. 31 við Stjörnugróf.
Bílgeymslan er steinsteypt, einangruð og klædd utan með timbri, austurgafl bílgeymslunnar er steinsteyptur á hefðbundinn hátt.
Samþykki nágranna, Stjörnugróf 31 dags. í mars 2005 fylgir erindinu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar frá 4. febrúar 2005 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. febrúar 2005 fylgja erindinu.
Stærðir: Eldri bílgeymsla (matshluti 02, fastanr. 206-4646) 50 ferm.
Ný bílgeymsla 52,6 ferm. og 166,4 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 9.485
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


341. fundur 2005
Stjörnugróf 31, rífa bílgeymslu og byggja nýja
Sótt er um leyfi til þess að rífa núverandi bílgeymslu og byggja nýja á sama stað ásamt tengingu við húsið á lóðinni nr. 31 við Stjörnugróf.
Bílgeymslan er steinsteypt, einangruð og klædd utan með timbri, austurgafl bílgeymslunnar er steinsteyptur á hefðbundinn hátt.
Samþykki nágranna, Stjörnugróf 31 dags. í mars 2005 fylgir erindinu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar frá 4. febrúar 2005 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. febrúar 2005 fylgja erindinu.
Stærðir: Eldri bílgeymsla (matshluti 02, fastanr. 206-4646) 50 ferm.
Ný bílgeymsla 52,6 ferm. og 166,4 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 9.485
Frestað.
Lagfæra skráningu.


334. fundur 2005
Stjörnugróf 31, rífa bílgeymslu og byggja nýja
Sótt er um leyfi til þess að rífa núverandi bílgeymslu og byggja nýja á sama stað á lóðinni nr. 31 við Stjörnugróf.
Bílgeymslan er steinsteypt, einangruð og klædd utan með timbri.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar frá 4. febrúar 2005 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 1. febrúar 2005 fylgja erindinu.
Stærðir: Eldri bílgeymsla (matshluti 02, fastanr. 206-4646) 50 ferm.
Ný bílgeymsla 61,5 ferm. og 187,3 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 10.676
Frestað.
Vísað er til fyrri athugasemda á umsóknarblaði og til umsagnar og bókunar skipulagsfulltrúa.


54. fundur 2005
Stjörnugróf 31, rífa bílgeymslu og byggja nýja
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 25.01.05. Sótt er um leyfi til þess að rífa núverandi bílgeymslu og byggja nýja á sama stað á lóðinni nr. 31 við Stjörnugróf skv. uppdrætti T.V., dags. 10.01.05.
Bílgeymslan er steinsteypt, einangruð og klædd utan með timbri. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 1.02.05.
Stærðir: Eldri bílgeymsla (matshluti 02, fastanr. 206-4646) 50 ferm.
Ný bílgeymsla 61,5 ferm. og 187,3 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 10.676
Ekki gerð athugasemd við erindið með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa. Minnka þarf bílskúr í samræmi við ákvæði deiliskipulags.

53. fundur 2005
Stjörnugróf 31, rífa bílgeymslu og byggja nýja
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 25.01.05. Sótt er um leyfi til þess að rífa núverandi bílgeymslu og byggja nýja á sama stað á lóðinni nr. 31 við Stjörnugróf skv. uppdrætti T.V., dags. 10.01.05.
Bílgeymslan er steinsteypt, einangruð og klædd utan með timbri.
Stærðir: Eldri bílgeymsla (matshluti 02, fastanr. 206-4646) 50 ferm.
Ný bílgeymsla 61,5 ferm. og 187,3 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 10.676
Vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.

332. fundur 2005
Stjörnugróf 31, rífa bílgeymslu og byggja nýja
Sótt er um leyfi til þess að rífa núverandi bílgeymslu og byggja nýja á sama stað á lóðinni nr. 31 við Stjörnugróf.
Bílgeymslan er steinsteypt, einangruð og klædd utan með timbri.
Stærðir: Eldri bílgeymsla (matshluti 02, fastanr. 206-4646) 50 ferm.
Ný bílgeymsla 61,5 ferm. og 187,3 rúmm.
Gjald kr. 5.700 + 10.676
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.