Reynimelur 63
Verknúmer : BN030617
14. fundur 2005
Reynimelur 63, tröppur af svölum
Að lokinni grenndarkynningu byggingarleyfisumsóknar er lagt fram að nýju bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 8. mars 2005, þar sem sótt er um leyfi til þess að gera tröppur af svölum efri hæðar niður á þak bílgeymslu, koma fyrir girðingu á þaki bílgeymslu og setja tröppur af þaki bílgeymslu niður í garð hússins á lóðinni nr. 63 við Reynimel, samkv. uppdr. O.K. arkitekta, dags. 29.11.04, breytt 22.02.05.
Jafnframt eru matshlutar 01, 02 og 03 á lóðinni sameinaðir í einn matshluta.
Samþykki meðeigenda dags. 30. nóvember 2004 og samþykki eigenda Reynimels 65 dags. 17. janúar 2005 fylgir erindinu. Málið var í kynningu frá 29. mars til 26. apríl 2005. Engar athugasemdir bárust.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
340. fundur 2005
Reynimelur 63, tröppur af svölum
Sótt er um leyfi til þess að gera tröppur af svölum efri hæðar niður á þak bílgeymslu, koma fyrir girðingu á þaki bílgeymslu og setja tröppur af þaki bílgeymslu niður í garð hússins á lóðinni nr. 63 við Reynimel.
Jafnframt eru matshlutar 01, 02 og 03 á lóðinni sameinaðir í einn matshluta.
Samþykki meðeigenda dags. 30. nóvember 2004 og samþykki eigenda Reynimels 65 dags. 17. janúar 2005 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Grenndarkynningu ólokið.
60. fundur 2005
Reynimelur 63, tröppur af svölum
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 8. mars 2005, þar sem sótt er um leyfi til þess að gera tröppur af svölum efri hæðar niður á þak bílgeymslu, koma fyrir girðingu á þaki bílgeymslu og setja tröppur af þaki bílgeymslu niður í garð hússins á lóðinni nr. 63 við Reynimel, samkv. uppdr. O.K. arkitekta, dags. 29.11.04, breytt 22.02.05.
Jafnframt eru matshlutar 01, 02 og 03 á lóðinni sameinaðir í einn matshluta.
Samþykki meðeigenda dags. 30. nóvember 2004 og samþykki eigenda Reynimels 65 dags. 17. janúar 2005 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Samþykkt að grenndarkynna framlagða umsókn fyrir hagsmunaaðilum að Reynimel 61, 62, 64, 65 og 66 ásamt Grenimel 44, 46 og 48.
338. fundur 2005
Reynimelur 63, tröppur af svölum
Sótt er um leyfi til þess að gera tröppur af svölum efri hæðar niður á þak bílgeymslu, koma fyrir girðingu á þaki bílgeymslu og setja tröppur af þaki bílgeymslu niður í garð hússins á lóðinni nr. 63 við Reynimel.
Jafnframt eru matshlutar 01, 02 og 03 á lóðinni sameinaðir í einn matshluta.
Samþykki meðeigenda dags. 30. nóvember 2004 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
327. fundur 2004
Reynimelur 63, tröppur af svölum
Sótt er um leyfi til þess að gera tröppur af svölum efri hæðar niður á þak bílgeymslu, koma fyrir girðingu á þaki bílgeymslu og setja tröppur af þaki bílgeymslu niður í garð hússins á lóðinni nr. 63 við Reynimel.
Samþykki meðeigenda dags. 30. nóvember 2004 fylgir erindinu.
Gjald kr. 5.400
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.