Brautarholt
Verknúmer : BN024962
393. fundur 2006
Brautarholt , Viðbygging - verkstæði/vélageymsla.
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypta viðbyggingu sem hýsir hluta starfsmannaaðstöðu við austurhlið verkstæðisbyggingar og sameina matshluta 02 og 03 á jörðinni Brautarholt á Kjalarnesi.
Málið var grenndarkynnt fyrir hagsmunaraðilum. Athugasemdabréf bárust.
Bréf umsækjanda dags. 22. maí 2002, umsögn húsfriðunarnefndar dags. 3. október 1997 og bréf vegna skráningar dags. 20. mars 2006 fylgja erindinu.
Stærð: Viðbygging 36 ferm., 120,6 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 7.357
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að áfram verði unnt að aka umhverfis kirkjulóð.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
79. fundur 2002
Brautarholt , Viðbygging - verkstæði/vélageymsla.
Að lokinni grenndarkynningu byggingarleyfisumsóknar er lagt fram að nýju bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa, dags. 02.05.02, þar sem sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypta viðbyggingu sem hýsir hluta starfsmannaaðstöðu við austurhlið verkstæðisbyggingar á jörðinni Brautarholti á Kjalarnesi, samkv. uppdr. Einars Ingimarssonar arkitekts, dags. 22.05.02. Einnig lagt fram bréf Páls Ólafssonar, dags. 22.05.02. Málið var í kynningu frá 20. júní til 19. júlí 2002. Athugasemdabréf bárust frá Jóni Ólafssyni, dags. 16.07.02 og sóknarnefnd Brautarholtssóknar, dags. 19.07.02. Einnig lögð fram umsögn skipulags- og byggingarsviðs dags. 30.07.02.
Stærð: 36 ferm., 120,6 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 6.134
Umsögn skipulags- og byggingarsviðs samþykkt.
Nefndin gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði og með því skilyrði að áfram verði gert ráð fyrir hringakstri í kringum kirkjuna.
Málinu vísað til afgreiðslu byggingarfulltrúa.
22. fundur 2002
Brautarholt , Viðbygging - verkstæði/vélageymsla.
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa, dags. 02.05.02, þar sem sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypta viðbyggingu sem hýsir hluta starfsmannaaðstöðu við austurhlið verkstæðisbyggingar á jörðinni Brautarholti á Kjalarnesi, samkv. uppdr. Einars Ingimarssonar arkitekts, dags. 25.04.02. Einnig lagt fram bréf Páls Ólafssonar, dags. 22.05.02.
Stærð: 36 ferm., 120,6 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 6.134
Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir hagsmunaaðilum.
205. fundur 2002
Brautarholt , Viðbygging - verkstæði/vélageymsla.
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypta viðbyggingu sem hýsir hluta starfsmannaaðstöðu við austurhlið fjós- og verkstæðisbyggingar á jörðinni Brautarholti á Kjalarnesi.
Umsögn húsafriðunarnefndar dags. 3. október 1997 fylgir erindinu.
Stærð: 34,3 ferm., 133,0 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 6.384
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
17. fundur 2002
Brautarholt , Viðbygging - verkstæði/vélageymsla.
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa, dags. 02.05.02, þar sem sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypta viðbyggingu sem hýsir hluta starfsmannaaðstöðu við austurhlið verkstæðisbyggingar á jörðinni Brautarholti á Kjalarnesi, samkv. uppdr. Einars Ingimarssonar arkitekts, dags. 25.04.02.
Stærð: 36 ferm., 120,6 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 6.134
Umsækjanda bent á að hafa samband við embættið.
200. fundur 2002
Brautarholt , Viðbygging - verkstæði/vélageymsla.
Sótt er um leyfi til þess að byggja steinsteypta viðbyggingu sem hýsir hluta starfsmannaaðstöðu við austurhlið verkstæðisbyggingar á jörðinni Brautarholti á Kjalarnesi.
Stærð: 36 ferm., 120,6 rúmm.
Gjald kr. 4.800 + 6.134
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.