Tryggvagata 22
Verknúmer : BN020160
3501. fundur 2000
Tryggvagata 22, Viðbygging til vesturs
Sótt er um leyfi til að byggja veitingahús á tveimur hæðum auk kjallara til vesturs við húsið nr. 22 við Tryggvagötu. Húsið verði byggt úr steinsteypu og forsteyptum einingum í gólfi efri hæðar. Í nýbyggingu og eldra húsi verði veitingarekstur fyrir allt að 700 manns. Jafnframt er sótt um leyfi til að rífa matshluta 02 á lóðinni sem byggður var 1925.
Stærðir: Niðurrif: samtals 194,9 ferm., 584 rúmm.
Stærðir viðbyggingar: Kjallari 153,8 ferm., 1. hæð 342,2 ferm., 2. hæð 305,5 ferm., samtals 801,5 ferm., 2432,7 rúmm.
Erindinu fylgir samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða móttekið 25. mars 2000, umsögn Borgarskipulags dags. 17. febrúar 2000 og útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 21. febrúar 2000.
Gjald kr. 2.500 + 60.817
Greiða þarf fyrir bílastæði í flokki II 17,33 x 555.957,06 = kr.4.075.165
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
3499. fundur 2000
Tryggvagata 22, Viðbygging til vesturs
Sótt er um leyfi til að byggja veitingahús á tveimur hæðum auk kjallara til vesturs við húsið nr. 22 við Tryggvagötu. Húsið verði byggt úr steinsteypu og forsteyptum einingum í gólfi efri hæðar. Í nýbyggingu og eldra húsi verði veitingarekstur fyrir allt að 700 manns. Jafnframt er sótt um leyfi til að rífa matshluta 02 á lóðinni sem byggður var 1925.
Stærðir: Niðurrif: samtals 194,9 ferm., 584 rúmm.
Stærðir viðbyggingar: Kjallari 153,8 ferm., 1. hæð 342,2 ferm., 2. hæð 305,5 ferm. samtals 801,5 ferm. og 2432,7 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 60.817
Erindinu fylgir samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða móttekið 25. mars 2000, umsögn Borgarskipulags dags. 17. febrúar 2000 og útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 21. febrúar 2000.
Greiða þarf fyrir bílastæði í flokki II 17,33 x 555.957,06 = kr.4.075.165
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
3495. fundur 2000
Tryggvagata 22, Viðbygging til vesturs
Sótt er um leyfi til að byggja veitingahús á tveimur hæðum auk kjallara til vesturs við húsið nr. 22 við Tryggvagötu. Húsið verði byggt úr steinsteypu og forsteyptum einingum í gólfi efri hæðar. Í nýbyggingu og eldra húsi verði veitingarekstur fyrir allt að 640 manns og í kjallara sýningarsalur fyrir fornminjar. Jafnframt er sótt um leyfi til að rífa matshluta 02 á lóðinni sem byggður var 1925. Greiða skal bílastæðagjald samkvæmt flokki II fyrir 338,6 ferm., í samræmi við kröfur í deiliskipulagi.
Stærðir niðurrif: samtals 194,9 ferm., 584 rúmm.
Stærðir viðbyggingar: Kjallari 161 ferm., 1. og 2. hæð 372 ferm., samtals 533 ferm., xx rúmm.
Gjald kr. 2.500 + xx
Erindinu fylgir samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða móttekið 25. mars 2000, umsögn Borgarskipulags dags. 17. febrúar 2000 og útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 21. febrúar 2000.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Ófullnægjandi lausn hvað kjallara varðar.
3493. fundur 2000
Tryggvagata 22, Viðbygging til vesturs
Sótt er um leyfi til að byggja til vesturs við húsið nr. 22 við Tryggvagötu. Húsið verði byggt úr steinsteypu á tveimur hæðum. Í húsinu verði veitingarekstur fyrir allt að 640 manns. Jafnframt er sótt um leyfi til að rífa matshluta 02 á lóðinni sem byggður var 1925.
Stærðir: 307 ferm. og xx rúmm.
Gjald kr. 2.500 + xx
Erindinu fylgir samþykki nokkura lóðarhafa aðliggjandi lóða móttekið á Borgarskipulagi 21. febrúar 2000, bréf Borgarskipulags móttekið 17. febrúar 2000 og útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 21. febrúar 2000.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
3486. fundur 1999
Tryggvagata 22, Viðbygging til vesturs
Sótt er um leyfi til að byggja til vesturs við húsið nr. 22 við Tryggvagötu. Húsið verði byggt úr steinsteypu á tveimur hæðum. Í húsinu verði veitingarekstur fyrir allt að 640 manns. Jafnframt er sótt um leyfi til að rífa matshluta 02 á lóðinni sem byggður var 1925.
Stærðir: 307 ferm. og xx rúmm.
Gjald kr. 2.500 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
3485. fundur 1999
Tryggvagata 22, Viðbygging til vesturs
Sótt er um leyfi til að byggja til vesturs við húsið nr. 22 við Tryggvagötu. Húsið verði byggt úr steinsteypu á tveimur hæðum. Í húsinu verði veitingarekstur fyrir allt að 640 manns.
Stærðir: 307 ferm. og xx rúmm.
Gjald kr. 2.500 + xx
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Vantar betri gögn. Að þeim fengnum mun málið verða sent til SKUM til umfjöllunar.