Aðalstræti 4
Verknúmer : BN020156
3499. fundur 2000
Aðalstræti 4, Fjölnotahús á 4 hæðum auk kj. og rish.
Sótt er um leyfi til að byggja fjölnotahús úr steinsteypu á fjórum hæðum auk kjallara og rishæðar á lóðinni nr. 4 við Aðalstræti. Í kjallara verði fylgirými auk óráðstafaðs rýmis, á fyrstu hæð verslunarrekstur, á annarri veitingarekstur, á þriðju skrifstofur og samtals fjórar íbúðir á fjórðu hæð og á rishæð. Húsið verði tengt og samnýtt með matshluta 02 vestan nýbyggingar. Jafnframt er sótt um leyfi til að breyta innréttingu og starfsemi í matshluta 02 og koma þar fyrir verslunar- og veitingarekstri. Ennfremur er sótt um leyfi til að rífa núverandi matshluta 01 á lóðinni sem byggður var 1940 og er 408 ferm., 1409 rúmm. samkv. fasteignamati og hluta af matshluta 2 sem talinn er vera 55,5 ferm. Fyrir nýbyggingar þarf að gera grein fyrir 34,7 bílastæðum að frádregnum 13,2 stæðum vegna niðurrifs, eða samtals 21,5 stæði í flokki II. Með erindi þessu er erindi nr. 20015 dregið til baka.
Stærðir nýbyggingar: 1365,1 ferm. og 4174,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 104.352
Erindinu fylgir bréf hönnuða dags. 20. okt. 1999, umsögn frá Borgarskipulagi dags. 19. jan. 2000, útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar 15. des. 1999, bréf borgarstjóra dags. 15. feb. 2000 vegna lóðarstækkunar.
Greiða þarf fyrir bílastæði í flokki II 21,46 x 555.957,06 = kr. 11.903.040
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Frárennsli frá húsi tengist núverandi frárennsli frá lóð.
3498. fundur 2000
Aðalstræti 4, Fjölnotahús á 4 hæðum auk kj. og rish.
Sótt er um leyfi til að byggja fjölnotahús úr steinsteypu á fjórum hæðum auk kjallara og rishæðar á lóðinni nr. 4 við Aðalstræti. Í kjallara verði fylgirými auk óráðstafaðs rýmis, á fyrstu hæð verslunarrekstur, á annarri veitingarekstur, á þriðju skrifstofur og samtals fjórar íbúðir á fjórðu hæð og á rishæð. Húsið verði tengt og samnýtt með matshluta 02 vestan nýbyggingar. Jafnframt er sótt um leyfi til að breyta innréttingu og starfsemi í matshluta 02 og koma þar fyrir verslunar- og veitingarekstri. Ennfremur er sótt um leyfi til að rífa núverandi matshluta 01 á lóðinni sem byggður var 1940 og er 408 ferm., 1409 rúmm. samkv. fasteignamati og hluta af matshluta 2 sem talinn er vera 55,5 ferm. Fyrir húsnæðið að frádregnu niðurrifi þarf að gera grein fyrir 31,46 bílastæðum samkv. skipulagi. Um leið er erindi nr. 20015 dregið til baka.
Stærðir nýbyggingar: 1425,3 ferm.?
Gjald kr. 2.500 + xx
Erindinu fylgir bréf hönnuða dags. 20. okt. 1999, tölvumynd ódags., drög að umsögn frá Borgarskipulagi dags. 19. jan. 2000, útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar 15. des. 1999.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
3496. fundur 2000
Aðalstræti 4, Fjölnotahús á 4 hæðum auk kj. og rish.
Sótt er um leyfi til að byggja fjölnotahús úr steinsteypu á fjórum hæðum auk kjallara og rishæðar á lóðinni nr. 4 við Aðalstræti. Húsið verði tengt og samnýtt með matshluta 02 vestan nýbyggingar. Jafnframt er sótt um leyfi til að breyta innréttingu og starfsemi í matshluta 02 og koma þar fyrir verslunar- og veitingarekstri. Ennfremur er sótt um leyfi til að rífa núverandi matshluta 01 á lóðinni sem byggður var 1940 og er 408 ferm. og 1409 rúmm. samkv. fasteignamati. Fyrir húsnæðið að frádregnu niðurrifi þarf að gera grein fyrir 31.46 bílastæðum samkv. skipulagi. Um leið er erindi nr. 20015 dregið til baka.
Stærðir: Kjallari 215,1 ferm., 1. hæð 441,4 ferm., 2. hæð 444,4 ferm., 3. hæð 400,7 ferm., 4. hæð 215,4 ferm., 5. hæð 215,4 ferm., samtals 1932,1 ferm. og 5849,4 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 146.235
Erindinu fylgir bréf hönnuða dags. 20. okt. 1999, tölvumynd ódags., drög að umsögn frá Borgarskipulagi dags. 19. jan. 2000.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Byggingarnefnd telur að þær breytingar sem gerðar hafa verið á útliti hússins séu mjög til bóta.
3491. fundur 2000
Aðalstræti 4, Fjölnotahús á 4 hæðum auk kj. og rish.
Sótt er um leyfi til að byggja fjölnotahús úr steinsteypu á fjórum hæðum auk kjallara og rishæðar á lóðinni nr. 4 við Aðalstræti. Húsið verði tengt og samnýtt með matshluta 02 vestan nýbyggingar. Jafnframt er sótt um leyfi til að breyta innréttingu og starfsemi í matshluta 02 og koma þar fyrir verslunar- og veitingarekstri. Ennfremur er sótt um leyfi til að rífa núverandi matshluta 01 á lóðinni sem byggður var 1940 og er 408 ferm. og 1409 rúmm. samkv. fasteignamati. Um leið er erindi nr. 20015 dregið til baka.
Stærðir: Kjallari 212,2 ferm., 1. hæð 433,3 ferm., 2. hæð 429,3 ferm., 3. hæð 360,4 ferm., 4. hæð 197,1 ferm., 5. hæð 199 ferm., samtals 5797,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 144.937
Erindinu fylgir bréf hönnuða dags. 20. okt. 1999, tölvumynd ódags., drög að umsögn frá Borgarskipulagi dags. 19. jan. 2000.
Frestað.
Byggingarnefnd er mjög ósátt við útlit hússins eins og það kemur fram á uppdráttum og vísar jafnframt til skipulagsskilmála varðandi tenginu húsa, leyfilegra hámarksstærða og nýtingarhlutafalls.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
3485. fundur 1999
Aðalstræti 4, Fjölnotahús á 4 hæðum auk kj. og rish.
Sótt er um leyfi til að byggja fjölnotahús úr steinsteypu á fjórum hæðum auk kjallara og rishæðar á lóðinni nr. 4 við Aðalstræti. Húsið verði tengt og samnýtt með matshluta 02 vestan nýbyggingar. Jafnframt er sótt um leyfi til að breyta innréttingu og starfsemi í matshluta 02 og koma þar fyrir verslunar- og veitingarekstri. Ennfremur er sótt um leyfi til að rífa núverandi matshluta 01 á lóðinni sem byggður var 1940 og er 408 ferm. og 1409 rúmm. samkv. fasteignamati. Um leið er erindi nr. 20015 dregið til baka.
Stærðir: Kjallari 212,2 ferm., 1. hæð 433,3 ferm., 2. hæð 429,3 ferm., 3. hæð 360,4 ferm., 4. hæð 197,1 ferm., 5. hæð 199 ferm., samtals 5797,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 144.937
Erindinu fylgir bréf hönnuða dags. 20. okt. 1999.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Hönnuðir hafi samband við embætti byggingarfulltrúa.
Gunnar L. Gissurarson kom á fundinn kl. 11.16
Ágúst Jónsson kom á fundinn kl. 11.23.