Stórhöfði 42
Verknúmer : BN020137
3486. fundur 1999
Stórhöfði 42, Viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja stálgrindarskýli með niðurrifskvöð vegna staðsetningar á kvöð um holræsi og vatnslögn á lóðinni nr. 42 við Stórhöfða.
Stærð: Viðbygging 137 ferm., 598 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 14.950
Bréf hönnuðar dags. 12. nóvember 1999 og bréf vegna kvaðar um niðurrif dags. 12. nóvember 1999 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Þinglýsa skal kvöð um að skýli verði fjarlægt borgarsjóði að kostnaðarlausu þegar krafist verður.
3485. fundur 1999
Stórhöfði 42, Viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja stálgrindarskýli með niðurrifskvöð vegna staðsetningar á kvöð um holræsi og vatnslögn á lóðinni nr. 42 við Stórhöfða.
Stærð: Viðbygging 137 ferm., 598 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 14.950
Bréf hönnuðar dags. 12. nóvember 1999 og bréf vegna kvaðar um niðurrif dags. 12. nóvember 1999 fylgja erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.