Klyfjasel 26

Verknúmer : BN020081

109. fundur 2000
Klyfjasel 26, Breyta í tvíbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að breyta einbýlishúsi í tvíbýlishús, setja svalahurð á suðvesturhlið 1. hæðar og fjölga bílastæðum á lóðinni nr. 26 við Klyfjasel.
Gjald kr. 2.500
Bréf hönnuðar til Borgarskipulags dags. 25. maí 1999, útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 10. janúar 2000 og umsögn Borgarskipulags dags. 19. nóvember 1999 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


108. fundur 2000
Klyfjasel 26, Breyta í tvíbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að breyta einbýlishúsi í tvíbýlishús, setja svalahurð á suðvesturhlið 1. hæðar og fjölga bílastæðum á lóðinni nr. 26 við Klyfjasel.
Gjald kr. 2.500
Bréf hönnuðar til Borgarskipulags dags. 25. maí 1999, útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 10. janúar 2000 og umsögn Borgarskipulags dags. 19. nóvember 1999 fylgja erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


103. fundur 1999
Klyfjasel 26, Breyta í tvíbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að breyta einbýlishúsinu í tvíbýlishús, setja svalahurð á suðvesturhlið 1. hæðar og fjölga bílastæðum á lóðinni nr. 26 við Klyfjasel.
Gjald kr. 2.500
Bréf hönnuðar til Borgarskipulags dags. 25. maí 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.