Sigtún 38
Verknúmer : BN020014
3485. fundur 1999
Sigtún 38, Viðbyggingar og fl.
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvær steinsteyptar gistiálmur við Grand Hótel, aðra 3. hæða í vestur og hina 4. hæða í suðvestur ásamt bílgeymslu og líkamsræktaraðstöðu í kjallara, byggja yfir miðrými, færa aðalinngang á vesturhlið og koma fyrir bílastæðum bakvið hljóðmön á sama stað á lóðinni nr. 38 við Sigtún.
Stærð: Kjallari 1349,9 ferm., 1. hæð 1856,7 ferm., 2. hæð 1153,3 ferm., 3. hæð 1134 ferm., 4. hæð 670,2 ferm., 5. hæð 72,6 ferm., samtals 6236,7 ferm., 24635,6 rúmm.
Jafnframt er 1826,1 ferm. opin bílgeymsla neðanjarðar.
Gjald kr. 2.500 + 615.890
Bréf hönnuðar dags. 20. október 1999, brunahönnun verkfræðistofu dags. október 1999 og bréf Orkveitu Reykjavíkur varðandi kvöð dags. 25. nóvember 1999 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Greiða skal fyrir 3,7 bílastæði í fl. IV. Skila skal vottun eininga í útveggjum fyrir úttekt á botnplötu.
Umsækjanda bent á að huga að afkastagetu lyftu.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
3484. fundur 1999
Sigtún 38, Viðbyggingar og fl.
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvær steinsteyptar gistiálmur við Grand Hótel, aðra 3. hæða í vestur og hina 4. hæða í suðvestur ásamt bílgeymslu og líkamsræktaraðstöðu í kjallara, byggja yfir miðrými, færa aðalinngang á vesturhlið og koma fyrir bílastæðum bakvið hljóðmön á sama stað á lóðinni nr. 38 við Sigtún.
Stærð: Kjallari 1354,9 ferm., 1. hæð 1951,7 ferm., 2. hæð 1001 ferm., 3. hæð 1001 ferm., 4. hæð 688,4 ferm., 5. hæð 52 ferm., samtals 6029 ferm., 24119,4 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 602.985
Bréf hönnuðar dags. 20. október 1999 og brunahönnun verkfræðistofu dags. október 1999 fylgja erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
3483. fundur 1999
Sigtún 38, Viðbyggingar og fl.
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvær steinsteyptar gistiálmur við Grand Hótel, aðra 3. hæða í vestur og hina 4. hæða í suðvestur ásamt bílgeymslu og líkamsræktaraðstöðu í kjallara, byggja yfir miðrými, færa aðalinngang á vesturhlið og koma fyrir bílastæðum bakvið hljóðmön á sama stað á lóðinni nr. 38 við Sigtún.
Stærð: Kjallari 1354,9 ferm., 1. hæð 1951,7 ferm., 2. hæð 1001 ferm., 3. hæð 1001 ferm., 4. hæð 688,4 ferm., 5. hæð 52 ferm., samtals 6029 ferm., 24119,4 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 602.985
Bréf hönnuðar dags. 20. október 1999 og brunahönnun verkfræðistofu dags. október 1999 fylgja erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.