Sólvallagata 70

Verknúmer : BN019964

122. fundur 2000
Sólvallagata 70, Íbúð í kjallara, viðbyggingar ofl.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum inngangsskúr aftan við framhús (matshl. 01), áður gerða íbúð í vestanverðum kjallara þess og áður gerðri viðbyggingu við bakhús (matshl.02) á lóðinni nr. 70 við Sólvallagötu. Jafnframt er sótt um leyfi til að nota bakhús fyrir atvinnustarfsemi, fyrir breyttri skráningu og áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi fram- og bakhúss. Erindið var kynnt á vegum Borgarskipulags frá 5. júní til 4. júlí 2000.
Umsögn Borgarskipulags dags. 16. nóvember 1999 og útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 10. júlí 2000 fylgja erindinu.
Stækkun: Matshl. 01, 2,9 ferm. og 7 rúmm. Matshl. 02, 63,9 ferm. og 198,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 5.127

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til umsagnar Borgarskipulags.
Þinglýsa skal kvöð um að vestari hluti mh. 02 verði fjarlægður borgarsjóði að kostnaðarlausu þegar krafist verður.


16. fundur 2000
Sólvallagata 70, Íbúð í kjallara, viðbyggingar ofl.
Að lokinni kynningu er lagt fram að nýju bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 26.11.99, þar sem sótt er um leyfi fyrir áður gerðum inngangsskúr aftan við framhús (matshl. 01) og áður gerðri viðbyggingu við bakhús (matshl.02) á lóðinni nr. 70 við Sólvallagötu. Jafnframt er sótt um leyfi til að nota bakhús fyrir atvinnustarfsemi, fyrir breyttri skráningu og áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi fram- og bakhúss, samkv. uppdr. Teiknistofunnar Túngötu 14, dags. í október 1999. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags, dags. 12.05.00. Málið var í kynningu frá 5. júní til 4. júlí 2000. Athugasemdabréf bárust frá: Kristínu Gísladóttur, Sólvallagötu 68, dags. 03.07.00 og Þóri Þórissyni, Sólvallagötu 68, dags. 03.07.00. Jafnframt lögð fram umsögn Borgarskipulags, dags. 07.07.00.
Nefndin gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi á grundvelli kynntra teikninga enda verðiþinglýst kvöð um niðurrif, borgarsjóði að kostnaðarlausu, á þann hluta skúrsins sem er ósamþykktur í dag og tryggt að starfsemi í skúrnum valdi nágrönnum ekki ónæði.

11. fundur 2000
Sólvallagata 70, Íbúð í kjallara, viðbyggingar ofl.
Lagt fram að nýju bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 26.11.99, þar sem sótt er um leyfi fyrir áður gerðum inngangsskúr aftan við framhús (matshl. 01) og áður gerðri viðbyggingu við bakhús (matshl.02) á lóðinni nr. 70 við Sólvallagötu. Jafnframt er sótt um leyfi til að nota bakhús fyrir atvinnustarfsemi, fyrir breyttri skráningu og áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi fram- og bakhúss, samkv. uppdr. Teiknistofunnar Túngötu 14, dags. í október 1999. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags, dags. 12.05.00.
Fallist á umsögn Borgarskipulags. Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir hagsmunaaðilum að Sólvallagötu 68, 72 og 74 sem og að Framnesvegi 31, 31a, 31b og 33.

10. fundur 2000
Sólvallagata 70, Íbúð í kjallara, viðbyggingar ofl.
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 26.11.99, þar sem sótt er um leyfi fyrir áður gerðum inngangsskúr aftan við framhús (matshl. 01) og áður gerðri viðbyggingu við bakhús (matshl.02) á lóðinni nr. 70 við Sólvallagötu. Jafnframt er sótt um leyfi til að nota bakhús fyrir atvinnustarfsemi, fyrir breyttri skráningu og áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi fram- og bakhúss, samkv. uppdr. Teiknistofunnar Túngötu 14, dags. í október 1999. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags, dags. 12.05.00.
Frestað

3485. fundur 1999
Sólvallagata 70, Íbúð í kjallara, viðbyggingar ofl.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum inngangsskúr aftan við framhús (matshl. 01) og áður gerðri viðbyggingu við bakhús (matshl.02) á lóðinni nr. 70 við Sólvallagötu. Jafnframt er sótt um leyfi til að nota bakhús fyrir atvinnustarfsemi, fyrir breyttri skráningu og áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi fram- og bakhúss.
Stækkun: Matshl. 01, 2,9 ferm. og 7 rúmm. Matshl. 02, 63,9 ferm. og 198,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 5.127
Umsögn Borgarskipulags dags. 16. nóvember 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulags- og umferðarnefndar.
Árni Þór Sigurðsson kom aftur á fundinn 13.22 þá vék Tómas Waage.


102. fundur 1999
Sólvallagata 70, Íbúð í kjallara, viðbyggingar ofl.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum inngangsskúr aftan við framhús (matshl. 01) og áður gerðri viðbyggingu við bakhús (matshl.02) á lóðinni nr. 70 við Sólvallagötu. Jafnframt er sótt um leyfi til að nota bakhús fyrir atvinnustarfsemi, fyrir breyttri skráningu og áður gerðum breytingum á innra fyrirkomulagi fram- og bakhúss.
Stækkun: Matshl. 01, 2,9 ferm. og 7 rúmm. Matshl. 02, 63,9 ferm. og 198,1 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 5.127
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.