Vesturgata 31

Verknúmer : BN019936

3498. fundur 2000
Vesturgata 31, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja við húsið tvílyfta steinsteypta viðbyggingu einangraða að utan og klædda lóðréttri timburklæðningu til suðurs inn á baklóð og byggja nýjan bílskúr í stað þess sem nú er við lóðamörk í vestur á lóðinni nr. 31 við Vesturgötu.
Jafnframt er sótt um leyfi til þess að fjarlægja tvo skúra á baklóð, matshluta 02 og 03, fastanúmer 200-1378.
Stærð: Stækkun íbúðar samtals 87,4 ferm., 206,3 rúmm., bílskúrs 30 ferm., 93,5 rúmm., niðurrif bílskúr 26,8 ferm., matshluti 02 og 03 saman 30,9 ferm.
Gjald kr. 2.500 + 7.495
Borgarskipulag kynnti erindið frá 23. febrúar til 24. mars 2000
Bréf gatnamálastjóra dags. 8. júní 1999, umsögn Borgarskipulags dags. 18. júní 1999 og útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 10. apríl 2000 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


8. fundur 2000
Vesturgata 31, viðbygging
Að lokinni kynningu er lagt fram að nýju bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 11. febrúar 2000, þar sem sótt er um leyfi til þess að byggja við húsið tvílyfta steinsteypta viðbyggingu einangraða að utan og klædd lóðréttri timurklæðningu til suður inn á baklóð og byggja nýjan bílskúr í stað þess sem nú er við lóðamörk í vestur á lóðinni nr. 31 við Vesturgötu, samkv. uppdr. Smára Smárasonar arkitekts, dags. 25. janúar 2000. Jafnframt er sótt um leyfi til þess að fjarlægja tvo skúra á baklóð, matshluta 02 og 03, fastanúmer 200-1378. Bréf gatnamálastjóra dags. 8. júní 1999 og umsögn Borgarskipulags dags. 18. júní 1999 fylgja erindinu. Málið var í kynningu frá 23. febr. til 24. mars 2000. Engar athugasemdir bárust.
Skipulags- og umferðarnefnd gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi á grundvelli kynntra teikninga.

4. fundur 2000
Vesturgata 31, viðbygging
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 11. febrúar 2000, þar sem sótt er um leyfi til þess að byggja við húsið tvílyfta steinsteypta viðbyggingu einangraða að utan og klædd lóðréttri timurklæðningu til suður inn á baklóð og byggja nýjan bílskúr í stað þess sem nú er við lóðamörk í vestur á lóðinni nr. 31 við Vesturgötu, samkv. uppdr. Smára Smárasonar arkitekts, dags. 25. janúar 2000. Jafnframt er sótt um leyfi til þess að fjarlægja tvo skúra á baklóð, matshluta 02 og 03, fastanúmer 200-1378. Bréf gatnamálastjóra dags. 8. júní 1999 og umsögn Borgarskipulags dags. 18. júní 1999 fylgja erindinu.
Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir hagsmunaaðilum að Vesturgötu 29 og 33 og að Ránargötu 18 og 20, sbr. 2. mgr. 23. gr. sbr. 7. mgr. 43. gr. laga nr. 73/1997.

3491. fundur 2000
Vesturgata 31, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja við húsið tvílyfta steinsteypta viðbyggingu einangraða að utan og klædd lóðréttri timurklæðningu til suður inn á baklóð og byggja nýjan bílskúr í stað þess sem nú er við lóðamörk í vestur á lóðinni nr. 31 við Vesturgötu.
Jafnframt er sótt um leyfi til þess að fjarlægja tvo skúra á baklóð, matshluta 02 og 03, fastanúmer 200-1378.
Stærð: Stækkun íbúðar samtals 87,4 ferm., 206,3 rúmm., bílskúrs 30 ferm., 93,5 rúmm., niðurrif bílskúr 26,8 ferm., matshluti 02 og 03 saman 30,9 ferm.
Gjald kr. 2.500 + 7.495
Bréf gatnamálastjóra dags. 8. júní 1999 og umsögn Borgarskipulags dags. 18. júní 1999 fylgja erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar til ákvörðunar um grenndarkynningu.


3483. fundur 1999
Vesturgata 31, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja við húsið tvílyfta steinsteypta viðbyggingu einangraða að utan og klædd lóðréttri timurklæðningu til suður inn á baklóð og endurbyggja bílskúr við lóðamörk í vestur á lóðinni nr. 31 við Vesturgötu.
Stærð: 1. hæð xxx, 2. hæð xxx
Gjald kr. 2.500 + xxx
Bréf gatnamálastjóra dags. 8. júní 1999 og umsögn Borgarskipulags dags. 18. júní 1999 fylgja erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði. Að fengnum nýjum uppdráttum mun byggingarnefnd senda málið til skipulags- og umferðarnefndar til ákvörðunar um grennndarkynningar.