Freyjugata 6

Verknúmer : BN019740

99. fundur 1999
Freyjugata 6, Ósamþykkt íbúð
Sótt er um leyfi fyrir innréttingabreytingu í bakhúsi á lóðinni nr. 6 við Freyjugötu, er samþykkt sem verkstæði en óskað er eftir að hafa ósamþykkta íbúð í rýminu.
Gjald kr. 2.500
Afsal frá 3. nóvember 1965 og 11. desember 1985, kaupsamningur frá 24. janúar 1985, veðbókarvottorð frá 22. janúar 1985 og eigendaskráning FMR frá 25. september 1998 fylgja erindinu.
Synjað.
Samræmist ekki ákvæðum byggingarreglugerðar um íbúðir.