Mörkin 6 og 8

Verknúmer : BN019714

3489. fundur 2000
Mörkin 6 og 8, Lóðabreyting
Ofanritaður óskar eftir samþykki byggingarnefndar fyrir breytingu á mörkum lóðanna nr. 6 og 8 við Mörkina, þ.e. bílastæðalóðinni og Mörkin 8, eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti mælingadeildar Reykjavíkurborgar dags. 6. júní 1999.
Bílastæðalóð og aðkomulóð fyrir númer 6-8: Lóðin er 2224 ferm., lóðarstækkun til austurs 364 ferm., lóðin verður 2588 ferm.
Mörkin 8: Lóðin er 1888 ferm., lóðarstækkun til austurs 980 ferm., lóðin verður 2868 ferm.
Sjá samþykkt borgarráðs frá 16. mars 1999, en deiliskipulagsbreyting þessi hefir verið aulýst samkv. 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 77/1997.
Samkvæmt ákvörðun Borgarskipulags er í tillögu reiknað með að lóðamörk séu 25 m frá núverandi byggingu, endaleg flatarmál verða þá nokkuð frá áætluðu flatarmáli, auk þess gæti þetta haft áhrif á lóð (A), sjá deiliskipulagsbreytingu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


3480. fundur 1999
Mörkin 6 og 8, Lóðabreyting
Ofanritaður óskar eftir samþykki byggingarnefndar fyrir breytingu á mörkum lóðanna nr. 6 og 8 við Mörkina, þ.e. bílastæðalóðinni og Mörkin 8, eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti mælingadeildar Reykjavíkurborgar dags. 6. júní 1999.
Bílastæðalóð og aðkomulóð fyrir númer 6-8: Lóðin er 2224 ferm., lóðarstækkun til austurs 364 ferm., lóðin verður 2588 ferm.
Mörkin 8: Lóðin er 1888 ferm., lóðarstækkun til austurs 980 ferm., lóðin verður 2868 ferm.
Sjá samþykkt borgarráðs frá 16. mars 1999, en deiliskipulagsbreyting þessi hefir verið aulýst samkv. 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 77/1997.
Samkvæmt ákvörðun Borgarskipulags er í tillögu reiknað með að lóðamörk séu 25 m frá núverandi byggingu, endaleg flatarmál verða þá nokkuð frá áætluðu flatarmáli, auk þess gæti þetta haft áhrif á lóð (A), sjá deiliskipulagsbreytingu.
Frestað.
Vantar samþykki lóðarhafa nr. 6 við Mörkina vegna bílastæðalóðar.