Bárugata 32
Verknúmer : BN019591
3479. fundur 1999
Bárugata 32, viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja tveggja hæða steinsteypta viðbyggingu við norðurhlið hússins á lóðinni nr. 32 við Bárugötu.
Stærð: Kjallari 18,3 ferm., 1. hæð 20 ferm., samtals 38,3 ferm., 103,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 2.598
Synjað.
Með skírskotan til gr. 8.2 í byggingarregðugerð nr. 441/1998 telur byggingarnefnd að viðbygging falli illa að núverandi húsi. Auk þess sem fjarlægð í lóðamörk leyfir ekki glerflöt. Þá er samþykki meðeigenda ekki fyrir hendi sbr. fjöleignarhúsalög nr. 26/1994.