Stuðlasel 24

Verknúmer : BN019278

3478. fundur 1999
Stuðlasel 24, Klæðning og anndyri
Sótt er um leyfi til að byggja vindfag úr timbri við húsið nr. 24 við Stuðlasel. Jafnframt er sótt um leyfi til að klæða húsið að utan með Canalex utanhússklæðningu.
Stækkun húss: 13,8 ferm. og 42,7 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.067
Erindinu fylgir umsögn Brunamálastofnunar dags. 6. maí 1996 og rannsóknarskýrsla Rb nr. H96/628 dags. 23. sept. 1996.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


3475. fundur 1999
Stuðlasel 24, Klæðning og anndyri
Sótt er um leyfi til að byggja vindfag úr timbri við húsið nr. 24 við Stuðlasel. Jafnframt er sótt um leyfi til að klæða húsið að utan með Canalex utanhússklæðningu.
Stækkun húss: 13,8 ferm. og 42,7 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.067
Erindinu fylgir umsögn Brunamálastofnunar dags. 6. maí 1996 og rannsóknarskýrsla Rb nr. H96/628 dags. 23. sept. 1996.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Athygli umsækjanda er vakin á að samkvæmt prófun Rb gæti fyrirhugað klæðningarefni verið óheppilegt við Íslenskar aðstæður.