Eyjargarður
Verknúmer : BN019162
95. fundur 1999
Eyjargarður, dyr fluttar, spennistöð felld burtu
Sótt er um leyfi til þess að færa dyr af norðurhlið á austurhlið og fella burtu spennistöð því slökkvidælur verða knúnar með díselvélum í stað rafmótors í bryggjuhúsinu (nr.2) við Eyjaslóð.
Gjald kr. 2.500
Umsögn Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 29. júní 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Samþykkt með skilyrði um að eigendur ákveði hvaða viðmiðunarstaðli verði fylgt vegna bruna og öryggismála. Er frestur til að skila yfirlýsingu þess efnis einn mánuður frá samþykkt þessari.
93. fundur 1999
Eyjargarður, dyr fluttar, spennistöð felld burtu
Sótt er um leyfi til þess að færa dyr af norðurhlið á austurhlið og fella burtu spennistöð því slökkvidælur verða knúnar með díselvélum í stað rafmótors í bryggjuhúsinu (nr.2) við Eyjaslóð.
Gjald kr. 2.500
Umsögn Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 29. júní 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.
92. fundur 1999
Eyjargarður, dyr fluttar, spennistöð felld burtu
Sótt er um leyfi til þess að færa dyr af norðurhlið á austurhlið og fella burtu spennistöð því slökkvidælur verða knúnar með díselvélum í stað rafmótors í bryggjuhúsinu (nr.2) við Eyjaslóð.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Með vísan til athugasemda eldvarnareftirlits.
Málinu vísað til umsagnar heilbrigiðiseftirlits.