Hólmasund 4-20
Verknúmer : BN019151
3474. fundur 1999
Hólmasund 4-20, Fjölb.hús úr st.st. á 2 hæðum með 18 íb.
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús úr steinsteypu á tveim hæðum með átján íbúðum á lóðinni nr. 4-20 við Hólmasund. Húsin verða einangruð að innan en yfirborð útveggja verður með dökkri steiningu, hvítum múr og sedrusviðarklæðningu.
Stærðir: 1. hæð (5x125.5 + 4x123,4) 1121,1 ferm., 2. hæð (5x125,5 + 4x118,6) 1101,9 ferm., samtals 6892,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 172.305
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.