Laufásvegur 47

Verknúmer : BN019140

98. fundur 1999
Laufásvegur 47, Bílskúr austan húss o fl.
Sótt er um leyfi til að byggja bílgeymslu austan við og áfasta húsinu nr. 47 við Laufásveg. Jafnframt verði veitt leyfi fyrir þaksvölum á bílgeymslu og fyrir áður gerðu herbergi á vestursvölum annarrar hæðar.
Stærðir: Áður gerð stækkun á húsi 8 ferm., 22,8 rúmm.. Bílgeymsla 30,1 ferm., 84,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 2.677
Erindinu fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 31. maí 1999, umsögn gatnamálastjóra dags. 11. júní 1999 og útskrift úr gerðarbók skipulags- og umferðarnefndar dags. 24. ágúst 1999.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.


97. fundur 1999
Laufásvegur 47, Bílskúr austan húss o fl.
Sótt er um leyfi til að byggja bílgeymslu austan við og áfasta húsinu nr. 47 við Laufásveg. Jafnframt verði veitt leyfi fyrir þaksvölum á bílgeymslu og fyrir áður gerðu herbergi á vestursvölum annarrar hæðar.
Stærðir: Áður gerð stækkun á húsi 8 ferm., 22,8 rúmm.. Bílgeymsla 30,1 ferm., 84,3 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 2.677
Erindinu fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 31. maí 1999, umsögn gatnamálastjóra dags. 11. júní 1999 og útskrift úr gerðarbók skipulags- og umferðarnefndar dags. 24. ágúst 1999.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


91. fundur 1999
Laufásvegur 47, Bílskúr austan húss o fl.
Sótt er um leyfi til að byggja bílgeymslu austan við og áfasta húsinu nr. 47 við Laufásveg. Jafnframt verði bílastæðum á lóð fjölgað um eitt þannig að þau verði þrjú, veitt leyfi fyrir þaksvölum á bílgeymslu og fyrir nýju herbergi á vestursvölum annarrar hæðar.
Stærðir: xx
Gjald kr. 2.500 + xx
Erindinu fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 31. maí 1999, umsögn gatnamálastjóra dags. 11. júní 1999.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.
Málinu vísað til umsagnar gatnamálastjóra vegna bílastæða.