Bakkastaðir 113-121

Verknúmer : BN019030

3474. fundur 1999
Bakkastaðir 113-121, Raðhús m 5 íb. og vinnustofum
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft steinsteypt raðhús með fimm íbúðum, vinnustofum listamanna og tveimur innbyggðum bílgeymslum, einangrað að utan og múrað og hluti þaka með torfi á lóðinni nr. 113-121 við Bakkastaði.
Stærðir: Matshl. 01 242,7 ferm. og 1060,3 rúmm.; matshl. 02 241 ferm. og 892,9 rúmm.; matshl. 03, 70,6 ferm. og 208,3 rúmm.; matshl. 04 214,3 ferm. og 714,9 rúmm.; matshl. 05, 214,3 ferm. og 714,9 rúmm.; matshl. 06, 166,8 ferm. og 631,5 rúmm.; matshl. 07, 10,8 ferm. og 23,8 rúmm.: Heild 4222,8 rúmm.
Gjald 2.500 + 105.570
Umsögn gatnamálastjóra dags. 7. júní 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


3473. fundur 1999
Bakkastaðir 113-121, Raðhús m 5 íb. og vinnustofum
Sótt er um leyfi til að byggja tvílyft steinsteypt raðhús með fimm íbúðum, vinnustofum listamanna og tveimur innbyggðum bílgeymslum, einangrað að utan og múrað og hluti þaka með torfi á lóðinni nr. 113-121 við Bakkastaði.
Stærðir: xx
Gjald 2.500 + xx
Frestað.
Málinu vísað til gatnmálastjóra vegna bílastæða.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.