Dvergshöfði 27

Verknúmer : BN018892

94. fundur 1999
Dvergshöfði 27, áður gerðar innk,dyr og br. skráning
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum innkeyrsludyrum á suðurgafl austurálmu hússins á lóðinni nr. 27 við Dvergshöfða. Jafnframt er sótt um breytingar á innra fyrirkomulagi og skráningu hússins.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgja samþykki meðlóðarhafa dags. 22. janúar 1999 fyrir innkeyrsludyrum, bréf hönnuðar dags. 18. júní 1999, bréf Borgarskipulags dags 13. júlí 1999 og bréf Stefáns Finnssonar umferðardeild dags. 13. júlí 1999.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Með vísan til bréfs Borgarskipulags dags. 13. júlí 1999 og bréfs umferðardeildar dags. 13. júlí 1999 er umsækjanda gert að fjarlægja stoðvegg og skábraut fyrir 1. september n.k., sem gerð hafa verið utan lóðar á gatnamótum Höfðabakka og Dvergshöfða. Jafnframt skal breyta dyrum á suðurvegg á sama horni til þess horfs sem samþykkt var 12. mars 1981.
Sækja skal um breytt lóðarmörk þannig að núverandi hús sé staðsett innan lóðar.


93. fundur 1999
Dvergshöfði 27, áður gerðar innk,dyr og br. skráning
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum innkeyrsludyrum á suðurgafl austurálmu hússins á lóðinni nr. 27 við Dvergshöfða. Jafnframt er sótt um breytingar á innra fyrirkomulagi, skráningu og breytingu á lóðamörkum til samræmis við hið byggða hús.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 22. janúar 1999 fyrir innkeyrsludyrum, bréf hönnuðar dags. 18. júní 1999.
Frestað.
Málinu vísað til Borgarskipulags vegna skábrautar og áður gerðrar lengingar húss.


89. fundur 1999
Dvergshöfði 27, áður gerðar innk,dyr og br. skráning
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum innkeyrsludyrum á suðurgafl austurálmu hússins á lóðinni nr. 27 við Dverghöfða. Jafnframt er sótt um breytingar á innra fyrirkomulagi og skráningu.
Gjald kr. 2.500
Erindinu fylgir samþykki meðlóðarhafa dags. 22. janúar 1999 fyrir innkeyrsludyrum, bréf hönnuðar dags. 18. júní 1999.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.