Rofabær 34

Verknúmer : BN018869

3475. fundur 1999
Rofabær 34 , 1. áf. stækkun Árbæjarskóla
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða byggingu við suðurenda austurálmu Árbæjarskóla á lóðinni nr. 34 við Rofabæ. Byggingin verður úr steinsteypu, einangruð og klædd að utan með sömu efnum og fyrir eru í skólanum.
Stækkun: 531,4 ferm., 1978,4 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 49.460
Málinu fylgir umsögn Borgarskiulags dags. 20. júní 1999.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


3473. fundur 1999
Rofabær 34 , 1. áf. stækkun Árbæjarskóla
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða byggingu við suðurenda austurálmu Árbæjarskóla á lóðinni nr. 34 við Rofabæ. Byggingin verður úr steinsteypu, einangruð og klædd að utan með sömu efnum og fyrir eru í skólanum.
Stækkun: 248 ferm., 1978,4 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 49.460
Frestað.
Málinu vísað til afgreiðslufundar byggingarfulltrúa.


3472. fundur 1999
Rofabær 34 , 1. áf. stækkun Árbæjarskóla
Sótt er um leyfi til að byggja tveggja hæða byggingu við suðurenda austurálmu Árbæjarskóla á lóðinni nr. 34 við Rofabæ. Byggingin verður úr steinsteypu, einangruð og klædd að utan með sömu efnum og fyrir eru í skólanum.

Gjald kr. 2.500 + xx
Frestað.
Skipulagsþætti málsins ekki lokið. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.