Laugavegur 133
Verknúmer : BN018836
88. fundur 1999
Laugavegur 133, (fsp) Ný íbúð á 1. hæð
Spurt er hvort leyft yrði að koma fyrir íbúð í austurhluta fyrstu hæðar hússins nr. 133 við Laugaveg, að mestu í samræmi við meðfylgjandi teikningar.
Nei.
Uppfyllir ekki ákvæði byggingarreglugerðar.