Brúnastaðir 36
Verknúmer : BN018762
88. fundur 1999
Brúnastaðir 36 , innanhússbr. og gluggar
Sótt er um leyfi til þess að færa baðherbergi, bæta við gestasnyrtingu og breyta gluggum á suðvesturhlið hússins á lóðinni nr. 36 við Brúnastaði.
Gjald kr. 2.500
Bréf hönnuðar ódags. fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.