Korpúlfsstaðir - Korpulfsst aðalbygg

Verknúmer : BN018734

3473. fundur 1999
Korpúlfsstaðir - Korpulfsst aðalbygg, Veturálmu breytt fyrir skólahald ofl
Sótt er um leyfi til að innrétta fyrstu og aðra hæð vesturálmu Korpúlfsstaða til bráðabirgða fyrir skólastarf. Jafnframt er sótt um leyfi til að síkka glugga á vesturhlið og bæta einum við, setja tvo nýja glugga á norðugafl, setja þakglugga á vestur- og austuhluta þaks o.fl. smærri breytingar.
Gjald kr. 2.500
Málinu fylgir bréf umsækjanda dags. 20. apríl 1999, bréf fræðslustjóra dags. 20. apríl 1999 og bréf verkfræðistofunar Önn ehf., dags. 21. apríl 1999.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Hilmar Guðlaugsson og Gunnar L. Gissurarson sátu hjá við afgreiðslu málsins. Gunnar L. Gissurarson óskaði bókað að hann gæti ekki tekið afstöðu til málsins þar sem skýrsla heilbrigðiseftirlitsins sem hann óskaði eftir lægi ekki fyrir.


3472. fundur 1999
Korpúlfsstaðir - Korpulfsst aðalbygg, Veturálmu breytt fyrir skólahald ofl
Sótt er um leyfi til að innrétta fyrstu og aðra hæð vesturálmu Korpúlfsstaða til bráðabirgða fyrir skólastarf. Jafnframt er sótt um leyfi til að síkka glugga á vesturhlið og bæta einum við, setja tvo nýja glugga á norðugafl, setja þakglugga á vestur- og austuhluta þaks o.fl. smærri breytingar.
Gjald kr. 2.500
Málinu fylgir bréf umsækjanda dags. 20. apríl 1999, bréf fræðslustjóra dags. 20. apríl 1999 og bréf verkfræðistofunar Önn ehf., dags. 21. apríl 1999.
Frestað.
Vísað er til fyrri athugasemda heilbrigðiseftirlitsins um að umsækjandi skuli hafa samband við heilbrigðiseftirlit. Jafnframt er vakin athygli á því að þetta er í þriðja sinn sem erindið kemur til afgreiðslu án þess að tillit sé tekið til athugasemda.


3471. fundur 1999
Korpúlfsstaðir - Korpulfsst aðalbygg, Veturálmu breytt fyrir skólahald ofl
Sótt er um leyfi til að innrétta fyrstu og aðra hæð vesturálmu Korpúlfsstaða til bráðabirgða fyrir skólastarf. Jafnframt er sótt um leyfi til að síkka glugga á vesturhlið og bæta einum við, setja tvo nýja glugga á norðugafl, setja þakglugga á vestur- og austuhluta þaks o.fl. smærri breytingar.
Gjald kr. 2.500
Málinu fylgir bréf umsækjanda dags. 20. apríl 1999, bréf fræðslustjóra dags. 20. apríl 1999 og bréf verkfræðistofunar Önn ehf., dags. 21. apríl 1999.
Frestað.
Gera þarf grein fyrir frárennslismálum. Umsækjandi hafi samband við heilbrigðiseftirlit.


3470. fundur 1999
Korpúlfsstaðir - Korpulfsst aðalbygg, Veturálmu breytt fyrir skólahald ofl
Sótt er um leyfi til að innrétta fyrstu og aðra hæð vesturálmu Korpúlfsstaða til bráðabirgða fyrir skólastarf. Jafnframt er sótt um leyfi til að síkka glugga á vesturhlið og bæta einum við, setja tvo nýja glugga á norðugafl, setja þakglugga á vestur- og austuhluta þaks o.fl., smærri breytingar.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.