Gautavík 28-30
Verknúmer : BN018677
3471. fundur 1999
Gautavík 28-30, Fjölbýlishús m.10 íb.
Sótt er um leyfi til þess að byggja þrílyft steinsteypt fjölbýlishús með tíu íbúðum og innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 28-30 við Gautavík.
Jafnframt er sótt um að hækka gólfkóta um 70 sm.
Stærð; Hús nr. 28, 1. hæð 170,8 ferm., 2. hæð 202,1 ferm., 3. hæð 202,1 ferm., bílgeymsla 27,5 ferm., samtals 602,5 ferm., 1998,6 rúmm. Hús nr. 30 er sömu stærðar og nr. 28 Samtals á lóð 1205 ferm., 3997,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 99.930
Útskrift úr gerðabók SKUM dags. 22. febrúar 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
3470. fundur 1999
Gautavík 28-30, Fjölbýlishús m.10 íb.
Sótt er um leyfi til þess að byggja þrílyft steinsteypt fjölbýlishús með tíu íbúðum og innbyggðum bílgeymslum á lóðinni nr. 28-30 við Gautavík.
Jafnframt er sótt um að hækka gólfkóta um 70 sm.
Stærð; Hús nr. 28, 1. hæð 170,8 ferm., 2. hæð 202,1 ferm., 3. hæð 202,1 ferm., bílgeymsla 27,5 ferm., samtals 602,5 ferm., 1998,6 rúmm., hús nr. 30 er sömu stærðar og nr. 28 samtals á lóð 1205 ferm., 3997,2 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 99.930
Útskrift úr gerðabók SKUM dags. 22. febrúar 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.