Norðlingabraut
Verknúmer : BN018567
3480. fundur 1999
Norðlingabraut, Byggingarleyfi
Geir Borg og Erla G. Sveinsdóttir, Hæðarbyggð 26, 210 Garðabæ, spyrja hvort byggingarleyfi fáist á landspildu við Norðlingabraut.
Stærð landsins er áætluð 8100 ferm., og er fastanúmer 179351 en staðgreinir 4.79-.-90. Landið mun nú vera í eigu Ásu Ársælsdóttur kt: 220126-3909.
Málinu fylgir bréf fyrirspyrjenda dags. 18. febrúar 1999 og orðsending skrifstofu borgarstjóra dags. 2. mars 1999 málanúmer 99020352.
Umsögn Borgarskipulags dags. 1. september 1999 fylgir erindinu.
Neikvætt.
Með vísan til umsagnar Borgarskipulags.
3468. fundur 1999
Norðlingabraut, Byggingarleyfi
Geir Borg og Erla G. Sveinsdóttir, Hæðarbyggð 26, 210 Garðabæ, spyrja hvort byggingarleyfi fáist á landspildu við Norðlingabraut.
Stærð landsins er áætlað 8100 ferm., og er fastanúmer 179351 en staðgreinir 4.79-.-90. Landið mun nú vera í eigu Ásu Ársælsdóttur kt: 220126-3909.
Málinu fylgir bréf fyrirspyrjenda dags. 18. febrúar 1999 og orðsending skrifstofu borgarstjóra dags. 2. mars 1999 málanúmer 99020352.
Frestað.
Vísað til umsagnar Borgarskipulags.