Naustabryggja 24-26, Básbryggja 19-21
Verknúmer : BN018544
3468. fundur 1999
Naustabryggja 24-26, Básbryggja 19-21, Fjölbýlishús m. 13 íb.
Spurt er hvort leyft verði að byggja þriggja hæða steinsteypt fjölbýlishús með þrettán íbúðum, einangrað að utan og klætt með báruðum álplötum á lóðinni nr. 24-26 við Naustabryggju, nr. 19-21 við Básbryggju í samræmi við meðfylgjandi teikningar..
Stærð: 1. hæð 547,3 ferm., 2. hæð 530,5 ferm., 3. hæð 530,5 ferm., geymsluloft 96,5 ferm., samtals 1704,8 ferm., 4974,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 124.363
Bréf frá Björgun dags. 3. mars 1999 fylgir erindinu.
Neikvætt.
Með vísan til athugasemda á umsóknarblaði.