Vonarstræti 10

Verknúmer : BN018539

3468. fundur 1999
Vonarstræti 10 , Viðbygging
Sótt er um leyfi til þess að byggja við allar hæðir til norðurs og vestur úr steinsteypu, að hluta einangrað að utan og klætt Ímúr og málmpötum á lóðinni nr. 10 við Vonastræti.
Stærð: Stækkun kjallara 254,7 ferm., 1. hæð 92,8 ferm., 2. hæð 209,5 ferm., 3. hæð 142 ferm., 4. hæð 142 ferm., 5. hæð 31,5 ferm., samtals 872,5 ferm., 2845 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 71.125
Umsögn borgarskipulags dags. 1. október 1998 og útskrift úr gerðarbók Borgarskipulags dags 16. október 1998 fylgir erindinu.
Málinu fylgir yfirlýsing Alþingis dags. 9. mars 1999 vegna umferðarkvaðar um bílgeymslu Alþingis í Kirkjustrætis 12.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Greiða skal fyrir 17,45 bílastæði í flokki I.
Magnús Sædal Svavarsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.