Völundarhús
Verknúmer : BN018432
3471. fundur 1999
Völundarhús, Færanlegur leikskóli
Sótt er um leyfi fyrir færanlegum leikskóla, fjórum húsum úr timbureiningum með tengibyggingu, úr timbri á afmarkaðri leikskólalóð við Völundarhús.
Stærð: 467,1 ferm., 1,359 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 33.975
Umsögn Borgarskipulags dags. 20. júlí 1998 fylgir erindinu, ásamt útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 26. arpíl s.l.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
3468. fundur 1999
Völundarhús, Færanlegur leikskóli
Sótt er um leyfi fyrir færanlegum leikskóla, fjórum húsum úr timbureiningum með tengibyggingu, úr timbri á afmarkaðri leikskólalóð við Völundarhús.
Stærð: 467,1 ferm., 1,359 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 33.975
Umsögn Borgarskipulags dags. 20. júlí 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar til ákvörðunar um grenndarkynningu. Byggingarnefnd óskar upplýsinga hvers vegna ekki er byggt varanlega á lóðinni og hve lengi fyrirhugaðri bráðabirgðabyggingu er ætlað að standa. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
3467. fundur 1999
Völundarhús, Færanlegur leikskóli
Sótt er um leyfi fyrir færanlegum leikskóla, fjórum húsum úr timbureiningum með tengibyggingu, úr timbri á afmarkaðri leikskólalóð við Völundarhús.
Stærð: 467,1 ferm., 1,359 rúmm.
Gjald kr. 2500 + 33.975
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.