Heiðmörk

Verknúmer : BN018428

88. fundur 1999
Heiðmörk, Vatnsgeymir og lokastöð
Sótt er um leyfi til þess að byggja vatnsgeymi og lokastöð á landi Vatnsveitu Reykjavíkur í Heiðmörk.
Stærð: Vatnsgeymir 582,7 ferm., lokastöð 55,1 ferm., samtals 637,8 ferm., 3244,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 81.120
Umsögn heilbrigðis- og umhverfisnefndar dags. 29. mars 1999 og útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðanefndar dags. 26. apríl 1999 fylgir erindinu.
Var samþykkt af byggingarfulltrúa 26. apríl 1999.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


3470. fundur 1999
Heiðmörk, Vatnsgeymir og lokastöð
Sótt er um leyfi til þess að byggja vatnsgeymi og lokastöð á landi Vatnsveitu Reykjavíkur í Heiðmörk.
Stærð: Vatnsgeymir 582,7 ferm., lokastöð 55,1 ferm., samtals 637,8 ferm., 3244,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 81.120
Umsögn heilbrigðis- og umhverfisnefndar dags. 29. mars 1999 og útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðanefndar dags. 26. apríl 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til byggingarfulltrúa til afgreiðslu.


11. fundur 1999
Heiðmörk, Vatnsgeymir og lokastöð
Lagt fram að nýju bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar dags. 1.03.99 ásamt uppdr. Guðrúnar Stefánsdóttur ark. dags. í febrúar 1999. Sótt er um leyfi til þess að byggja vatnsgeymi og lokastöð á landi Vatnsveitu Reykjavíkur í Heiðmörk. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags, dags. 08.04.99 ásamt bókun heilbrigðis- og umhverfisnefndar frá 25.03.99.
Samþykkt

9. fundur 1999
Heiðmörk, Vatnsgeymir og lokastöð
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar dags. 1.03.99 ásamt uppdr. Guðrúnar Stefánsdóttur ark. dags. í febrúar 1999. Sótt er um leyfi til þess að byggja vatnsgeymi og lokastöð á landi Vatnsveitu Reykjavíkur í Heiðmörk. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags, dags. 08.04.99.
Vísað til heilbrigðis- og umhverfisnefndar til umsagnar.

3467. fundur 1999
Heiðmörk, Vatnsgeymir og lokastöð
Sótt er um leyfi til þess að byggja vatnsgeymi og lokastöð á landi Vatnsveitu Reykjavíkur í Heiðmörk.
Stærð: Vatnsgeymir 582,7 ferm., lokastöð 55,1 ferm., samtals 637,8 ferm., 3244,8 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 81.120
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar heilbrigðis- og umhverfisnefndar.
Málinu vísað til umsagnar skipulags- og umferðarnefndar.