Listabraut 3
Verknúmer : BN018385
3468. fundur 1999
Listabraut 3 , bókasafn, nýr salur ofl. Borgarleikhús
Sótt er um leyfi til að byggja við norðurhluta Borgarleikhússins á lóðinni nr. 3 við Listabraut. Byggingin verður á tveim hæðum úr steinsteypu og mun hýsa Borgarbókasafn á neðri hæð og aukið rými fyrir Borgarleikhús þar með talið nýtt leiksvið á efri hæð auk mannvirkja sem tengja húsið við verslunarhús á lóðinni nr. 4-12 við Kringluna.
Stærðir: Neðri hæð 801 ferm., efri hæð 856 ferm., samtals 8726 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 218.150
Erindinu fylgir bréf borgarstjóra dags. 5. janúar 1999, bréf til skipulags- og umferðarnefndar f.h. Borgarleikhúss dags. 8. febrúar 1999, gögn frá fyrirspurn nr. 18114, staðfesting arkitekta aðliggjandi bygginga um samþykki dags. 10. mars 1999, greinargerð byggingardeildar borgarverkfræðings vegna bílastæða dags. 10. mars 1999..
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
Bókun byggingarnefndar: Brunahönnun vegna nýbyggingar og skráningartöflu fyrir allt húsið skal skila eigi síðar en fyrir úttekt á botnplötu.
3467. fundur 1999
Listabraut 3 , bókasafn, nýr salur ofl. Borgarleikhús
Sótt er um leyfi til að byggja við norðurhluta Borgarleikhússins á lóðinni nr. 3 við Listabraut. Byggingin verður á tveim hæðum úr steinsteypu og mun hýsa Borgarbókasafn á neðri hæð og aukið rými fyrir Borgarleikhús þar með talið nýtt leiksvið á efri hæð auk mannvirkja sem tengja húsið við verslunarhús á lóðinni nr. 4-12 við Kringluna.
Stærðir: Neðri hæð 773 ferm., efri hæð 858 ferm., samtals 8648 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 216.200
Erindinu fylgir bréf borgarstjóra dags. 5. janúar 1999, bréf til skipulags- og umferðarnefndar f.h. Borgarleikhúss dags. 8. febrúar 1999 og gögn frá fyrirspurn nr. 18114.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
3466. fundur 1999
Listabraut 3 , bókasafn, nýr salur ofl. Borgarleikhús
Sótt er um leyfi til að byggja við norðurhluta Borgarleikhússins á lóðinni nr. 3 við Listabraut. Byggingin verður á tveim hæðum úr steinsteypu og mun hýsa Borgarbókasafn á neðri hæð og aukið rými fyrir Borgarleikhús þar með talið nýtt leiksvið á efri hæð auk mannvirkja sem tengja húsið við verslunarhús á lóðinni nr. 4-12 við Kringluna.
Stærðir: Neðri hæð 773 ferm., efri hæð 858 ferm., samtals 8648 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 216.200
Erindinu fylgir bréf borgarstjóra dags. 5. janúar 1999 og gögn frá fyrirspurn nr. 18114.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.