Kirkjustræti 4

Verknúmer : BN018226

3463. fundur 1999
Kirkjustræti 4, Sameining lóða Alþingis
Sigurður Einarsson, arkitekt, óskar eftir f.h., Alþingis sameiningu allra lóða Alþingis á Alþingisreit samkvæmt meðfylgjandi mæliblaði mælingadeildar borgarverkfræðings dags. 28. desember 1998.
Kirkjustræti 4, 214 ferm., Kirkjustræti 6 og 10, 1598 ferm., Kirkjustræti 8, 248 ferm., Kirkjustræti 10B, 248 ferm., Kirkjustræti 12: Lóðin er talin 870 ferm. Kirkjustræti 14: Lóðin er talin 1368 ferm. Templarasund 2: Lóðin er talin 934,5 ferm., Vonarstræti 8: Lóðin er talin 515 ferm., samtals 3687,5 ferm. Síðast taldar fjórar lóðir reynast vera 3720 ferm.
Tjarnargata 5, 241 ferm., Tjarnargata 3A: Lóðin er talin 259,7 ferm. Tjarnargata 3B: Lóðin er talin 225,4 ferm.Tjarnargata 5B: Lóðin er talin 469,3 ferm. Vonarstræti 12: Lóðin er talin 496,8 ferm. Síðast taldar fjórar lóðir reynast vera 1450 ferm.
Götusvæði Thorvaldssensstrætis 389 ferm. leiðrétting vegna fermetrabrota 1 ferm. Hin sameinaða lóð verður 8109 ferm., og verður talin nr. 8, 8B, 10 og 14 við Kirkjustræti, nr. 3C og 5B við Tjarnargötu og nr. 8 og 12 við Vonarstræti.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.