Funahöfði 19

Verknúmer : BN018218

84. fundur 1999
Funahöfði 19, Breyting á viðbyggingu
Sótt er um leyfi til þess að fjölga bílastæðum um eitt stæði, breyta burðarvirki viðbyggingar og útliti, jafnfamt er sótt um að byggja sameiginlegan eldvarnarvegg á lóðarmörkum Smiðshöfða 1 á lóðinni nr. 19 við Funahöfða.
Gjald kr. 2.500
Samþykki lóðarhafa að Smiðshöfða 1 og Funahöfða 19 vegna sameiginlegs eldvarnaveggs dags. 5. janúar 1999 fylgir erindinu.
Bréf Egils Guðmundssonar dags. 17. febrúar 1999 og samþykki Brunamálastofnunar dags. 9. febrúar 1999 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


82. fundur 1999
Funahöfði 19, Breyting á viðbyggingu
Sótt er um leyfi til þess að fjölga bílastæðum um eitt stæði, breyta burðarvirki viðbyggingar og útliti, jafnfamt er sótt um að byggja sameiginlegan eldvarnarvegg á lóðarmörkum Smiðshöfða 1 á lóðinni nr. 19 við Funahöfða.
Gjald kr. 2.500
Samþykki lóðarhafa að Smiðshöfða 1 og Funahöfða 19 vegna sameiginlegs eldvarnaveggs dags. 5. janúar 1999 fylgir erindinu.

Frestað.
Framvísa skal vottun frá Rb og Brunamálastofunar vegna notkunar eininga.


81. fundur 1999
Funahöfði 19, Breyting á viðbyggingu
Sótt er um leyfi til þess að fjölga bílastæðum um eitt stæði, breyta burðarvirki viðbyggingar og útliti, jafnfamt er sótt um að byggja sameiginlegan eldvarnarvegg á lóðarmörkum Smiðshöfða 1 á lóðinni nr. 19 við Funahöfða.
Gjald kr. 2.500
Samþykki lóðarhafa að Smiðshöfða 1 og Funahöfða 19 vegna sameiginlegs eldvarnaveggs dags. 5. janúar 1999 fylgir erindinu.

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.