Hverfisgata 96
Verknúmer : BN018033
78. fundur 1998
Hverfisgata 96, Flutningur á húsi á lóð nr. 6C við Bakkastíg til bráðabirgða
Ofanritaðir sækja um leyfi til þess að flytja þann hluta hússins Hverfisgötu 96 sem byggður er úr timbri á lóð nr. 6C við Bakkastíg þar sem húsið verður geymt uns lóð er fengin við Nýlendugötu. Jafnframt er sótt um að kjallari Hverfisgötu 96 verði rifinn.
Málinu fylgir afrit af bréfi borgarstjóra dags. 17. nóvember 1998, svo og afrit af bréfi skrifstofustjóra borgarverkfræðings til borgarráðs dags. s.d. Ennfremur bréf umsækjanda dags. 9. október 1998.
3461. fundur 1998
Hverfisgata 96, Flutningur á húsi á lóð nr. 6C við Bakkastíg til bráðabirgða
Ofanritaðir sækja um leyfi til þess að flytja þann hluta hússins Hverfisgötu 96 sem byggður er úr timbri á lóð nr. 6C við Bakkastíg þar sem húsið verður geymt uns lóð er fengin við Nýlendugötu. Jafnframt er sótt um að kjallari Hverfisgötu 96 verði rifinn.
Málinu fylgir afrit af bréfi borgarstjóra dags. 17. nóvember 1998, svo og afrit af bréfi skrifstofustjóra borgarverkfræðings til borgarráðs dags. s.d. Ennfremur bréf umsækjanda dags. 9. október 1998.
Samþykkt.
Til bráðabirgða meðan á skipulagsvinnu stendur.