Tunguháls 10
Verknúmer : BN017989
3463. fundur 1999
Tunguháls 10, Atvinnuhúsnæði á tveim hæðum
Sótt er um leyfi til þess að byggja atvinnuhúsnæði á tveim hæðum á lóðinni nr. 10 við Tunguháls. Steinsteypt neðri hæð er undir helmingi húsins en efri hæð er byggð úr stálrömmum og klædd stáli á langbönd.
Stærð: 1. hæð 1784,5 ferm., 2. hæð 3569 ferm., samtals 5353,5 ferm., 31155,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 778.888
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
3461. fundur 1998
Tunguháls 10, Atvinnuhúsnæði á tveim hæðum
Sótt er um leyfi til þess að byggja tveggja hæða atvinnuhús , 1. hæð sem er undir helming húsins er steinsteypt en 2. hæð úr stáli, á lóðinni nr. 10 við Tunguháls.
Stærð: 1. hæð 1784,5 ferm., 2. hæð 3569 ferm., samtals 5353,5 ferm., 31155,5 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 778.888
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Helga Guðmundsdóttir vék af fundi við afgreiðslu málsins.