Bakkastaðir 99
Verknúmer : BN017900
3465. fundur 1999
Bakkastaðir 99, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einbýlishús úr timbri með innbyggðri bílgeymslu úr steinsteypu á lóðinni nr. 99 við Bakkastaði.
Jafnframt er sótt um að fá að lækka gólfkóta bílskúrs um 70 cm og hækka mæni vegna útsýnisturns um 40 cm.
Stærð: Íbúð 184,6 ferm., bílgeymsla 60,1 ferm., samtals 244,7 ferm., 929,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 23.248
Bréf hönnuðar dags. 4. nóvember 1998 og útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar frá 25. janúar 1999 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Þinglýsa skal kvöð vegna þeirra ákvæða sem felast í umsögn Borgarskipulags sem samþykkt var af skipulags- og umferðarnefndar 25. janúar 1999.
3460. fundur 1998
Bakkastaðir 99, Einbýlishús
Sótt er um leyfi til þess að byggja einbýlishús með innbyggðum bílskúr úr timbri nema bílskúr úr steinsteypu á lóðinni nr. 99 við Bakkastaði.
Jafnframt er sótt um að fá að lækka gólfkóta bílskúrs um 70 cm og hækka mæni vegna útsýnisturns um 40 cm.
Stærð: Íbúð 184,6 ferm., bílgeymsla 60,1 ferm., samtals 244,7 ferm., 929,9 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 23.248
Bréf hönnuðar dags. 4. nóvember 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.