Þingholtsstræti 5

Verknúmer : BN017821

82. fundur 1999
Þingholtsstræti 5 , Verslun og íþróttakaffihús
Sótt er um leyfi til þess að innrétta íþróttakaffihús í kjallara og samþykki fyrir innréttingabreytingum í verslunarrými á 1. hæð hússins á lóðinni nr. 5 við Þingholtsstræti.
Gjald kr. 2.500
Bréf Borgarskipulags dags. 29. desember 1998 til borgarráðs fylgir erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


78. fundur 1998
Þingholtsstræti 5 , Verslun og íþróttakaffihús
Sótt er um leyfi til þess að innrétta íþróttakaffihús í kjallara og samþykki fyrir innréttingabreytingum í verslunarrými á 1. hæð hússins á lóðinni nr. 5 við Þingholtsstræti.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Málinu vísað til kynningar í borgarráði.


77. fundur 1998
Þingholtsstræti 5 , Verslun og íþróttakaffihús
Sótt er um leyfi til þess að innrétta íþróttakaffihús í kjallara og samþykki fyrir innréttingabreytingum í verslunarrými á 1. hæð hússins á lóðinni nr. 5 við Þingholtsstræti.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vakin er athygli á því að þetta er í annað sinn sem erindið kemur til afgreiðslu án þess að tillit sé tekið til athugasemda.


75. fundur 1998
Þingholtsstræti 5 , Verslun og íþróttakaffihús
Sótt er um leyfi til þess að innrétta bjórkrá í kjallara og samþykki fyrir innréttingabreytingum í verslunarrými á 1. hæð hússins á lóðinni nr. 5 við Þingholtsstræti.
Gjald kr. 2.500
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Umsækjandi skal gera nákvæma grein fyrir þeirri starfsemi, sem fyrirhuguð er í húsnæðinu sbr. gr. 12.2 í byggingarreglugerð nr. 441/1998.
Að greinargerðinni fenginni mun erindið verða sent borgarráði til umsagnar.