Ljósvallagata 26
Verknúmer : BN017820
75. fundur 1998
Ljósvallagata 26, áður byggður geymsluskúr
Sótt er um samþykki fyrir áður byggðri viðbót við geymsluskúra á baklóð lóðarinnar nr. 26-28 við Ljósvallagötu.
Stærð: Geymsluskúr 9,8 ferm., 17,9 rúmm. og 12,4 ferm., 23 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 1.023
Virðingargjörð fyrir nr. 26 og nr. 28, dags. 21. apríl 1998 fylgir erindinu.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar Borgarskipulags.